Álftin WI 3
Staðsetning: Leiðin er norðan í Bláfjalli suður af Álftavötnum.
FF: Rakel Ósk Snorradóttir og Eiríkur F. Sigursteinsson
Lýsing leiðar: Fossin er ca 45 m og teljum við hana vera þriggja gráðu. Eftir 30 m þægilegt klifur tekur á móti manni um 1,5 m hellisskúti sem var með opnum vatnshyld og hélt svo leiðin áfram um 15 m upp frá hellinum (sést ekki nægilega vel á myndinni).
Crag | Kirkjubæjarklaustur |
Sector | Bláfjall við Álftavötn |
Type | Ice Climbing |
Markings |