(Icelandic) Á síðustu stundu WI 3+

Klettarnir norð-vestan meginn við mix gilið í Breiðdal
Ekið frá veiðihúsinu á Eyjum í austur eftir Suðurbyggðarvegi. Hægt er að keyra á jeppa langleiðina að henni eftir slóða sem er við afleggjarann að eyðibýlinu Litluflögu.
Nokkuð stutt brött en skemmtileg höft. Var kirfilega kertuð þegar klifruð var fyrst. Er sjálfsagt léttari í betri aðstæðum.
FF: Ágúst Þór Gunnlaugsson og Daði Snær Skúlason, 24. feb 20
Crag | Breiðdalur |
Sector | (Icelandic) Flögugil |
Type | Ice Climbing |
Markings |