Á heimavelli WI 3+

Norðan og austan við Brúarhlaðabrúnna í Hvítárgljúfri. Ca. 350 metra gangur frá sumarbústaðnum sem þar er niður með ánni og fram á brún. Tryggt í tré, sigið niður og klifið.
Þriggja metra breitt ísþil sem náði niður en breikkaði svo fljótt og úr varð á að giska 8 metra breiður og aðeins stallaður ísfoss
FF: Freyr Ingi, Erlendur Þór, Ragnar Þór og Thorsten Henn
Crag | Hvítárgljúfur |
Sector | Brúarhlöð |
Type | Ice Climbing |
Markings |