Banff Mountain Film Festival World Tour 2020

The Icelandic Alpine Club (ISALP) will celebrate the Banff Centre Mountain Film Festival on March 17th and 19th at Bíó Paradís, Hverfisgata at 20:00. The Banff in Iceland is made possible with the support of  GG sport  and Icelandic Mountain Guides. The festival includes films focusing on rock climbing, alpine climbing, skiing, mountain biking, running and more.

See more info about the shows and tickets at the Banff Website

Dizziness of Pil(l)ar WI 5+

280m WI5+

FF: Matteo Meucci, Franco Del Guerra,  8. Feb 2020

Park the car at Kirkjubol on Gemlufallsheidi on the south side of Onundafjordur. Cross the river on Galtardalur following the fence on the south side, pointing the north face of Kaldbakur. About 1h approach.

The slope get steeper and we roped up about 120m before the ice line  at the bottom of a small cliff of rock.

P1-120m slope with some ice steps. Possible to split in 2 real pitches.

P2-40m WI5+ sustained wall of ice with a small ledge half way. Better to stop before the end of the ice because is followed by a long slope with snow.

P3-70m  WI4 Some step of ice with one steep.

P4- 70m WI3 Some step of ice but the gully become easier the higher. we took the left branch but there is a right one as well. We  stopped at this point because of timing

Possible to reach the summit, crossing the cornice, in about 150-200m. At that point better walk down by the valley of Galtadalur

 

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Kaldbakur
Type Ice Climbing

Grettisbeltið WI 3

40m long WI3

FA: Franco Del Guerra, Matteo Meucci 9 Feb 2020

Some easy steps and then a steeper wall at the end. Possible a similar line just few m to the right ending in the same place.

Approach: park a Seljaland and go back on the road, cross the bridge and along the field and then start to walk up valley. The regular approach from the Valagil path can lead to an unpassable river if not fully frozen.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Wilson WI 3

Leið númer 2

Í klettahömrum Vatnshlíðar í Seljalandsdal í Álftafirði er fjöldinn allur af leiðum til klifurs.

Leiðirnar Cast Away og Wilson voru klifraðar á ísklifurfestivali Ísalp febrúar 2020 og eru að finna í hömrunum innst í dalnum.

Áætlunin var að klifra í hömrunum utar eða þar sem Stigið og Hryggspenna eru en það fór ekki betur en svo að klifurfélaginn lenti í vandræðum með að komast yfir ánna. Með blauta fætur skakklappaðist undirritaður yfir ánna og endaði sem strandaglópur, félagalaus og skrúfulaus.

Þegar komið var að Wilson var Heiða komin yfir ánna veitti líflínu í stað einmannaleikans.

FF. Bjartur Týr Ólafsson & Heiða Aðalbjargar, febrúar 2020

Wilson fylgir ísnum hægra meginn fyrir miðja mynd
Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Cast Away WI 3

Leið númer 1

Í klettahömrum Vatnshlíðar í Seljalandsdal í Álftafirði er fjöldinn allur af leiðum til klifurs.

Leiðirnar Cast Away og Wilson voru klifraðar á ísklifurfestivali Ísalp febrúar 2020 og eru að finna í hömrunum innst í dalnum.

Áætlunin var að klifra í hömrunum utar eða þar sem Stigið og Hryggspenna en það fór ekki betur en svo að klifurfélaginn lenti í vandræðum með að komast yfir ánna. Með blauta fætur skakklappaðist undirritaður yfir ánna og endaði sem strandaglópur, félagalaus og skrúfulaus.

Það var ekki margt annað í stöðunni en að finna einfara auðveldan ís þar sem hamrarnir voru hvað lægstir.

FF. Bjartur Týr Ólafsson, febrúar 2020

Cast Away, breiða ísþiliði fyrir miðju
Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Trail mix WI 3

Rauð leið á mynd

Eitt af neðri berglögunum í Svarthamarsfjalli í hlíðinni sem snýr niður að Djúpveg. Ca 300m hæð.

Leiðin innihélt eina klettahreyfingu og hópurinn var með trail mix við höndina

FF: Erla Guðný Helgadóttir, Fjóla Björg, Gunnar Ingi Stefánsson, Hjördís Björnsdóttir, Mike Walker, Ólöf Sesselja Ingimundardóttir, Rob Askew og Tryggvi Guðmundsson, 9. febrúar 2020

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Svarthamarsfjall
Type Ice Climbing

Team Faff WI 3

Bláa línan á mynd

Eitt af neðri berglögunum í Svarthamarsfjalli í hlíðinni sem snýr niður að Djúpveg. Ca 300m hæð.

FF: Erla Guðný Helgadóttir, Fjóla Björg, Gunnar Ingi Stefánsson, Hjördís Björnsdóttir, Mike Walker, Ólöf Sesselja Ingimundardóttir, Rob Askew og Tryggvi Guðmundsson, 9. febrúar 2020

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Svarthamarsfjall
Type Ice Climbing

Puttaferðalangar WI 3+

Leið númer 6 á mynd.

Leið rétt hægra megin við Brennivínshippann.

Ein full spönn. Jón Haukur og Þórður lögðu af stað upp leiðina og þegar Doddi var hálfnaður að elta gengu Hjördís og Gunni undir leiðina og spurðu hvort að þau gætu ekki komið með líka. Þessu var reddað og allir fengu að klifra.

FF: Jón Haukur Steingrímsson, Gunnar Ingi Stefánsson, Hjördís Björnsdóttir og Þórður Aðalsteinsson, 8. febrúar 2020.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Hafradalur
Type Ice Climbing

Axarskaft M 4-

Leið 3 (efsti hluti leiðarinnar fylgir að vísu meir þunnu ísræmunni tvo metra vinstra megin við línuna)

Furðuleg leið í úrvalsbergi. Byrjar í mjög auðveldri, ísaðri gróf, þar til komið er upp undir flottan lóðréttan klettavegg. Þar er klöngrast upp nokra stöllótta metra til hægri, í átt að gróinni klauf í brúninni. Um hálfa leið upp að henni er hins vegar tekin vinstrisnúningur og veggurinn klifraður beint upp (EK) á samansaumuðum sprungum, klettagripum og sprungutökum. Vandasamar tryggingar í efri hluta.

FF: Sigurður Ýmir Richter, 9. febrúar 2020

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Straumberg
Type Mixed Climbing

Öldugangur WI 5

Leið númer 2 á mynd.

Leiðin er í áberandi berggang í botni Hestfjarðar.

Mest áberandi leiðin frá veginum. Byrjar vinstra megin í haftinu sem er líklega oft breiðara þar sem að stórt stykki hefur nýlega hrunið hægra megin í þilinu. Hægt að koma sér í smá skúta í byrjun til að koma inn fyrstu tryggingu. Eftir það heldur leiðin beint upp nánast lóðrétt allan tímann. Í frumferðinni voru stórir uggar sem stóðu út úr veggnum og mynntu á öldur að brotna. Í toppnum á leiðinni þurfti að klifra á bak við eina þeirra.

WI 5, 25-30m

FF: Jónas G. Sigurðsson og Ottó Ingi Þórisson, 9. febrúar 2020

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Straumberg
Type Ice Climbing

Brotnar skeljar WI 3

Leið númer 1 á mynd.

Leiðin er í áberandi berggang í botni Hestfjarðar.

Leið sem lætur ekki mikið yfir sér en kemur svo á óvart og er brattari en maður heldur.

Í frumferð var eitthvað af ís og snjóskeljum sem brotnuðu undan manni þegar maður klifraði.

FF: Jón Haukur Steingrímsson og Þórður Aðalsteinsson 9. febrúar 2020

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Straumberg
Type Ice Climbing

No Ragrets WI 3+

Leið númer 8 á mynd

Þægileg og stöllótt leið með snjóbrekkum á milli. Í fyrstu spönn er áberandi kerti í þrengingu í gilinu sem býður upp á áhugaverðar hreyfingar. Ofarlega í leiðinni er hægt a líta yfir í leið númer 7 og ganga út á berggang sem skagar út í dalinn.

FF: Ágúst Þór Gunnlaugsson, Jónas G. Sigurðsson og Ottó Ingi Þórisson

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Hafradalur
Type Ice Climbing