Íslenski alpaklúbburinn kynnir

Banff kvikmyndahátíðina

Nú er komið að kvikmyndarviðburði ársins þegar Íslenski alpaklúbburinn heldur Banff hátiðina hátíðlega í Háskólabíó, dagana 21. og 23. maí. Eins og áður sér GG sport um að gera þessa hátíð mögulega fyrir okkur.

Að vanda er af nægu að taka og ættu flestir útivistar og jaðarsports iðkendur og áhugamenn að finna eitthvað við sitt hæfi. Klettaklifur, ísklifur, skíði, fjallahjól, dónar, hlaup, straumvatnskayak, alpinismi og fleira.

Miðasala

Miðasala fer fram í gegnum heimasíðu Háskólabíós en einnig er hægt að kaupa miða á staðnum.

Stakt kvöld kostar 1600 kr en ef bæði kvöldin eru keypt í einu kostar það 2700 kr.

Fyrir meðlimi Ísalp kostar 1300 kr á stakt kvöld og 2000 kr ef bæði kvöldin eru keypt í einu.

Til að fá afsláttarkóða skal senda póst á stjorn@isalp.is

Fyrri sýning 21. maí

 • Rogue Elements - Corbet's Couloir
 • Liv Along the Way
 • Surface
 • The Moment
 • Notes from the Wall
 • My Mom Vala
 • Brothers of Climbing
 • This Mountain Life: Coast Range Traverse

Seinni sýning 23. maí

 • Far Out - Kai Jones
 • Craig's Reaction
 • The Beaver Believers: Meet Sherri
 • RJ Ripper
 • For the Love of Mary
 • Skier Vs. Drone
 • Viacruxis
 • Life of Glide
 • Reel Rock 12 Break on Through