Tindfjöll

Gefnir hafa verið nokkrir leiðavísar um Tindfjallasvæðið:
Leiðavísir Ísalp nr. 4 – Tindfjallajökull, fyrri hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 5 – Tindfjallajökull, seinni hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 16 – Tindurinn

Fullt af hressandi alpaleiðum eru hingað og þangað um Tindfjallasvæðið, okkur vantar að safna leiðum til að skrá. GPS trökk og nýlegar myndir óskast.

1. Hornkofi

  1. Hornklofi, SV hryggur 

2. Tindurinn

  1. Norðurhlið Tindsins
  2. Norðurhlíð Tindsins – WI 3
  3. Suðurhlið Tindsins

Directions

(Icelandic) Á Hvolsvelli er beygt inn Fljótshlíð. Rétt eftir Bleiksárgljúfur er svo beygt upp slóða. Verið á bíl í samræmi við það

Map

Leave a Reply