Ísafjarðardjúp
Vestfjörðunum er skipt niður í:
- Barðaströnd
- Arnarfjörður
- Dýrafjörður
- Ísafjarðardjúp
- Hornstrandir
Takið eftir því að svæðið Ísafjarðardjúp nær einnig yfir Súgandafjörð og Önundarfjörð.
Djúpinu skiptum við svo niður í
- Önundarfjörð (Skáladalur, Þorfinnur, Kaldbakur og Hafradalur),
- Óshlíð (Seljadalur, Kálfafellsdalur og Óshlíð),
- Nágrenni Ísafjarðar (Bakkahvilft, Gleiðarhjalli, Naustahvilft og Kirkjubólshvilft)
- Álftafjörður (Súðavíkurhlíð, Valagil og Seljalandsdalur)
- Hestfjörður (Straumberg og austan megin í firðinum).
- Skötufjörður og Mjóifjörður
Önundarfjörður – Skáladalur
- Thor’s Revenge – WI 5
Önundarfjörður – Þorfinnur
- Gjáin – Gráða I-II
By the road. At the end of Þorfinnur mountain there are cliffs with road site routes. The crag is directly across Önundarfjörður from Flateyri
- Ófarin
- Spegillinn – WI3+
- Bryggjukaffi – WI3
- Gunnukaffi – WI3+
- Litla Býli – WI3
- Vagninn – WI4
- Ófarin
- Ófarin
- Ófarin
- Ófarin
Önundarfjörður – Kaldbakur
- Dizziness of Pil(l)ar – WI 5+
Önundarfjörður – Hafradalur
Í botni Önundarfjarðar er bær sem ber nafnið Betanía. Beint upp frá Betaníu er áberandi hvilft sem heitir Hafradalur. Þar hafa verið klifraðar 11 leiðir og einhverjir möguleikar eru á nokkrum í viðbót. Hafradalur var heimsóttur á Ísklifurfestivali Ísalp 2020 og þá voru nánast allar leiðirnar í dalnum klifraðar.
- Vor í febrúar – WI 3
- Vatnadrekinn – WI 3
- ?
- Djöfulsins bras – WI 3-4
- Brennivínshippinn – WI 4+
- Puttaferðalangar – WI 3+
- Bjöggi – Heiða
- No Ragrets – WI 3+
- Alúetta – WI 4
- Betanía – WI 4
- Sýndarveruleiki – WI 4
- Óklifin
Spillisfjörur
Little past Suðureyri there are two kilometers of cliffs full of ice with no approach. The cliffs probably fit up to hundreds routes from short ones to multi pitch adventures. The road is classified as a rock fall zone so pay attention where you park your car
Óshlíð – Seljadalur
Seljadalur er einn af þremur dölum sem er á hlíðinni milli Hnífsdals og Bolungarvíkur. Í dalnum hafa í raun aðeins verið klifraðar tvær leiðir. Í ískönnunarferð um daginn sáust nokkrir skemmtilegir möguleikar s.s. mjög bratt kert sem fellur fram af klettaþaki og 50 – 60 m mjög brattar leiðir (a.m.k.) tvær.
Óshlíð – Kálfadalur
Óshlíð
(15 mín akstur frá Ísafirði + 20 – 40mín gangur frá vegi eftir leiðum)
Þarna er búið að klifra töluvert af leiðum og er úrvalið mikið. Leiðirnar sem hafa verið klifraðar eru á bilinu WI 3 – 5 og eru möguleikar á erfiðari leiðum ef menn og konur séu á þeim buxunum. Víða eru skemmtilegir gilskorningar með löngum “alpaleiðum” þar sem skiptist á snjór, ís og klettar. Bergið er merkilega gott. Það þarf að síga úr öllum leiðunum nema það sé klifrað alveg upp á topp. Það er sjaldan gert. Best er að nota V – þræðingar en oft er hægt að finna klettanibbur til að síga fram af. Taka skal fram að varhugavert er að vera á hlíðinni ef það snjóar. Kosturinn er sá að þessi gil hreinsa sig um leið og snjór sest í þau, þannig að heimamenn vita hvenær fjallið er öruggt.
Nágrenni Ísafjarðar – Bakkahvilft
Bakkahvilft er inni í Hnífsdal og er ekki vitað til þess að þar hafi verið klifrað þangað til 2019
- Googooplex – WI 4, AD+
- Purrkur – WI 3+
Nágrenni Ísafjarðar – Gleiðarhjalli
(40 -50 mín gangur frá bænum)
Gleiðarhjalli er í Eyrarfjalli beint fyrir ofan Eyrina á Ísafirði. Svæðið er með fullt af styttri leiðum í giljum í endilöngum hjallanum. Gott fyrir klifrara sem ekki eru búnir að klifra mikið. Ofan Gleiðarhjalla eru nokkrar lengri leiðir sem ekki hafa verið klifraðar sökum þess að í venjulegu árferði sest svo mikið af snjó á hjallann sem styttir leiðirnar verulega.
Hömrunum í Gleiðarhjalla er skipt niður í vinstri, mið og hægri hamra.
- Vestri
- Hörður
- Aldrei fór ég suður
- Eyrin
- Pollurinn
- Langi Mangi
- Edenborg
- Húsið
- Krúsin
- Krílið
- Kroppsæla
- Beikonsæla
- Púkar
- Dokkan
Nágrenni Ísafjarðar – Naustahvilft
(60 mín gangur frá vegi)
Hvilftin er ofan flugvallarins á Ísafirði og býður upp á langar leiðir (3ja spanna) í flottu umhverfi með Ísafjörð fyrir neðan og útsýni út Ísafjarðardjúp. Flestar léttu leiðirnar 4gr. og undir) hafa verið klifraðar en a.m.k. tvær til fimm svakalega flotta leiðir eru mögulegar. Fer eftir aðstæðum.
Nágrenni Ísafjarðar – Kirkjubólshvilft
(60 mín gangur frá vegi)
Næsta hvilft inn frá Naustahvilft, ofan við endurvinnslustöðina Funa.
Álftafjörður – Súðavíkurhlíð
Í Súðavíkurhlíð er allt roadside. Þar var klifrað á kvennaísklifurnámskeiðinu Chicks with picks árið 2016.
- Roadside living – WI 3+
- Life’s a beach – WI 3+
Álftafjörður – Svarthamarsfjall
- Team Faff – WI 3
- Once upon a time …in Álftafjörður – WI 3
- Trail mix – WI 3
- Chicks with Picks – WI 3+
- Chicks Calling – WI 3+
- Svarthamrar – WI 3
Álftafjörður – Seljalandsdalur
Valagil er í botni Álftafjarðar og er einnig í Seljalandsdal. Um 30 mín akstur er frá Ísafirði og 50 min gangur. Hægt er að keyra langleiðina upp að leiðunum á sæmilegum jeppa og eru þar skemmtilegir möguleikar. Búið er að klifra eina leið, Stekkjastaur WI 4 um 60m löng og mjög falleg. Leiðin er reyndar aðeins innan Valagilsins sjálfs. Í gilinu er mikill foss sem úðar vatni á klettaveggina sitthvoru megin. Eins eru smærri sprænur sem renna niður af gilbörmunum neðar í gilinu.
- Stigið – WI 4
- Hryggspenna – WI 4
- Fangabragð – WI 4
- Hælkrókur – WI 3+
- Grettisbeltið – WI 3
- Cast Away – WI 3
- Wilson – WI 3
- Múrverk – WI4
- Í blámanum – WI4
- Stekkjastaur – WI4+
Hestfjörður – Straumberg
- Brotnar skeljar – WI 3
- Öldugangur – WI 5
- Axarskaft – M 4-
- Brotnar varir – WI 4
- Marfló – WI 4
Hestfjörður – Austan megin í firðinum (eða í firðinum)
-
- Visiting Souls – WI 3+
- Hestfoss
Skötufjörður og Mjóifjörður
Vitað er um eina leið í hvorum firði, báðar eru alveg við veginn og því tilvaldar til að brjóta upp aksturinn inn eða út Djúpið.
- Sú eina rétta – WI 3/+
- Vegastopp – WI 3
Directions
From Reykjavík you drive north and turn off highway 1 by Brattabrekka. from there you continue towards Hólmavík, over Steingrímsfjarðarheiði. For the last part you need to drive in and out all the fjords in Ísafjarðardjúp. Remember to check road conditions before driving there in the winter.