Arnarfjörður
The Westfjords are divided into: Barðaströnd, Arnarfjörður, Dýrafjörður, Ísafjarðardjúp and Hornstrandir
A very accessible guidebook has been made for the area and all the information here com from there. The guidebook was first printed in ÍSALPs annual magazine 2015 and a PDF versoin can be found here.
© Sigurður Tómas Þórisson
The ice climbing routes in Arnarfjörður are of all shapes and sizes, from WI 2 up to WI 6 and from 20m up to 400m. The mountaintops are in 500-600m altitude so there are some potentials for even longer routes.
Most of the registered routes was climbed in the Ice climbing festival in 2009 and 2015 but in between there was a foreign team that did quite a few first accents (Kitty Calhoun/Jay Smith and co 2014).
Most of the obvious lines in sectors B, C and D have been climbed. Sectors A and E-I have barely been touched even though one line here and there has been climbed.
A Bíldudalsfjall
A1 Thread Bear or Threadless – WI 4
A2 G20 – WI 4
A3 Skolli – WI 4+
A4 Skuggabaldur – WI 5
B Svarthamrar
B1 Seiðskrattinn (The Warlock) – WI 5+
B2 Skotlínan – WI 5
B3 Firring (Alienation) – WI 5
B4 Vatnsberinn (Aquarius) – WI 6
B5 Kertasmiðjan – WI 5
B6 12″ Mottó – WI 4+/M 4
B7 Bíldudals grænar baunir – WI 4+
B8 Pirraði fýllinn – WI 4+
C Hvestudalur
C1 Hafmaður (Merman) – WI 4+
C2 Fjörulalli (Shore Laddie) – WI 4+
C3 Sæskrímsli – WI 4+
C4 Geitungur – WI 4+
C5 Nykur (The Nuggle) – WI 3
C6 Skeljaskrímsli – WI 3
C7 Grautnefur – WI 4
C7a Þorláksmessa – WI 4
C8 Fjandafæla (The Exorcist) – WI 5
C9 Rigor Mortis – WI 5+
C9a Catch and release – WI 4
C10 Skepnan deyr – WI 4
C11 Hrafninn flýgur – WI 4
C12 Glyðran – WI 4
D Innrihvilft
D1 Óðinn – WI 5
D2 Loki – WI 5
D3 Hrymur – WI 4
D4 Blindsker – WI 5
D5 Naglfar – WI 4+
D6 Musculus – WI 4+
D7 Skotfélagið – WI 4
D8 Jötnar – WI 5
D9 Fenrir – WI 5+
D10 Hel – WI 5
D11 Ragnarök – WI 3
D12 Bergmálið – WI 5
D13 Þjassi – WI 2
D14 The Tandem War Elephant – WI 5
E Ytrihvilft
E1 Sea Monster – WI 5
F Fífustaðasalur
F1 Screwed – WI 4+
F2 Arctic Fox – WI 4
F3 Pink Panther – WI 5-
G Selárdalur
G1 Ælan – WI 4
H Stakar leiðir
Sound of Summer – WI 4
Lítil hjörtu – WI 3
Feelgood – WI 3
I Byltufjall
I1 Hrímþurs – WI 5
J Dynjandi
J1 Dynjandi – WI 3
Directions
Nokkrar leiðir eru til að koma sér til Bíldudals.
a) Bein akstursleið (427km) tekur um 6-8 tíma að vetrarlagi.
Frá Reykjavík er hringvegurinn (þjóðvegur 1) ekinn gegnum Borgarnes og Bifröst. Um 10mín eftir Bifröst er beygt til norðurs (vinstri) inn á þjóðveg 60 í átt að Búðardal/Ísafirði/Patreksfirði og yfir Bröttubrekku.
Ekið er gegnum Búðardal og yfir Gilsfjörð og Þorskafjörð (ekki norður inn á þjóðveg 61 til Ísafjarðar ??) og eftir Barðastrandarvegi til Flókalundar.
ATH! Við Flókalund heldur þjóðvegur 60 beint áfram upp á Dynjandisheiði (og yfir á Trostansheiði niður í Arnarfjörð og til Bíldudals). Þessi vegur er ekki í vetrarþjónustu og því almennt lokaður á ísklifurtímabilinu. Í stað þess er þjóðvegur 62 ekinn áfram út Barðaströndina og yfir Kleifaheiði til Patreksfjarðar.
Þegar komið er inn til Patreksfjarðar er beygt til norðurs/hægri inn á þjóðveg 63 yfir Mikladal til Tálknafjarðar. Í Tálknafirði er haldið áfram eftir þjóðvegi 63 yfir Hálfdán til Bíldudals.
ATH! Á Barðaströndinni er stuttur fjallvegur yfir Klettsháls, sem á það til að lokast í vetrarveðrum. Einnig eru heiðarnar kringum Patró og Tálknafjörð snjóþungar en mokstur á þeim er tíðari en á Klettshálsinum. Fylgist vel með færð á www.vegagerdin.is
b) Breiðafjarðarferjan Baldur (www.saeferdir.is) - 6-8 tímar að vetrarlagi.
Í Borgarnesi er beygt til vesturs inn á þjóðveg 54 á átt að Stykkishólmi og ekið í hálftíma þar til beygt er til norðurs/hægri hjá Vegamótum inn á þjóðveg 56 (Vatnaleið til Stykkishólms).
Þegar komið er yfir Snæfellsnesið er beygt til austurs/hægri inn á þjóðveg 54 og síðan þjóðveg 58 inn til Stykkishólms (samtals 172km frá Reykjavík).
Baldur fer frá megin hafnarsvæðinu í miðbæ Stykkishólms og er auðvelt að finna með því að stefna á gula vitann á hólnum ofan við höfnina. Baldur stoppar stutt í Flatey á leiðinni til Brjánslækjar á Barðaströndinni og tekur bátsferðin um 2 1/2 tíma.
Frá Brjánslæk er beygt til vesturs/vinstri eftir þjóðvegi 62 og 63 (eins og í leið a)) til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og loks Bíldudals (85km).
Kostur við b) er að fyrir utan notalega bátsferð yfir Breiðafjörðinn sleppur maður við verstu snjógildrurnar á Barðaströndinni, sem er þess utan afar lýjandi akleið. Gallinn er aftur á móti að ferjan er yfirleitt dýrari kostur og maður er háður fastri áætlanaferð hennar (ein ferð á dag yfir veturinn og engin ferð á laugardögum).
c) Það er lítill flugvöllur við Bíldudal og flugfélagið Ernir (www.ernir.is) flýgur þagnað frá Reykjavík allt árið (alla daga nema laugardaga). Hafið samband við ferðamálafrömuði á Bíldudal til að kanna með bílamál á svæðinu.