Due to the Covid19 world outbreak, the Banff World Tour shows in Bíó Paradís next week will be cancelled.
Humarkló
Leið upp á Humarkló í Heinabergsfjöllum.
Aðal erfiðleikarnir felast í seinustu 10m eða svo. Ca 5.8 en í lausu bergi þar sem erfitt er að vita hverju á að treysta.
FF: Björgvin Richardsson, Guðni Bridde og Valdimar Harðarson, júní 1991
HUMARKLÓIN – Eftir Björgvi Richardsson
Tæpum tveim mánuðum eftir að við stóðum saman á tindi Karlsins var stefnan aftur sett á óklifin tind. Að þessu sinni var það Humarklóin í Heinabergsfjöllum sem varð fyrir valinu. Heinabergsfjöll eru austan Skálafellsjökuls í suðaustanverðum Vatnajökli og blasa við frá Höfn í Hornafirði í norðvestri. Um tindinn vissum við lítið, höfðum aðeins séð af honum óljósa mynd. Við vissum hvar hann var á landakortinu. En við vissum að hann var óklifinn. Það var nóg.
Crag | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Sector | Heinabergsfjöll |
Type | Alpine |