Konudagsfoss WI 4
Leið númer 47,5 á mynd
Leiðin liggur upp stuttan foss í Spora gilinu innst í Kjós, fossinn er næsti austan við Spora.
Klifraðar eru tvær stuttar en brattar spannir, með smá skúta á fyrir miðju.
Það er ekki mikið um tryggingar ofan við leiðina, og ekki auðvelt að komast í ís, svo snjótryggingar eru líklega eini kosturinn, eins og í öðrum leiðum í gilinu.
20 m
F.F. Skarphéðinn Halldórsson og Herdís Sigurgrímsdóttir 26. janúar 2007.
Mynd: Håkon Broder Lund
Crag | Kjós |
Sector | Skálafellsháls |
Type | Ice Climbing |
Markings |
Ég gaf fossinum nafnið Konudagsfoss þann 26 janúar 2007, gerði ekki ráð fyrir að við Herdís Sigurgrímasdóttir værum fyrst á ferðinni.
https://photos.app.goo.gl/kqkN3f2BD9SRRtxL2