Vík í Mýrdal

Svæðið í nágrenni við Vík í Mýrdal.

Ekki er vitað til þess að mikið hafi verið klifrað þar en það er klárlega þess virði að skoða.

Í lok árs 1995 voru tvær leiðir klifraðar í Höfðabrekkuhamri, fengu leiðirnar nöfnin Knoll og Tott.

Leiðarlýsing

Frá Reykjavík er ekið í austur eftir þjóðvegi 1. Þegar búið er að aka í gegn um eða framhjá: Hveragerði, Selfoss, Hellu, Hvolsvelli, Skógum og Vík þá ættir þú að vera á réttum stað.

Kort

Skildu eftir svar