Vindlar Faraós WI 4

Miðjulínan af þremur. Flott leið, brattari og lengri en hún lítur út fyrir að vera, eins og oft vill verða. 50 metrar. Númer 2 á mynd.
FF: Freyr Ingi Björnsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2022.
Tinnasvæðið er í sunnanverðum Hvolsdal, í Hrossahjalla í fjallinu Illvita. Ekið er um járnhlið nokkurn veginn gegnt pýramídanum í Fannahjalla og að ánni. Fórum ána á ís, gæti mögulega verið farartálmi. Um 20 mínútna gangur er að leiðunum. Ekki er verra að hafa göngustafi því skriðan er mjög laus.



Klifursvæði | Skarðsströnd |
Svæði | Tinnasvæðið |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |