Shelter of the Gods M 10
Tvær spannir. Sú fyrri er 25m M 10 og með fjórum boltum, sú seinni er 30m M 9 og er einnig með fjórum boltum. Fyrir utan boltana er tryggt með fullum tradrakk, C4 og stuttum skrúfum.
Íslenski alpaklúbburinn vill koma þeim skilaboðum áleiðis til félagsmanna að boltun innan Vatnajökulsþjóðgarðs er óheimil. Sjá nánar á síðunni fyrir svæðið Ásbyrgi.
FF: Albert Leichtfried og Benedikt Purner, 11. og 12. febrúar 2018
Klifursvæði | Ásbyrgi |
Tegund | Mixed Climbing |
Merkingar |
Glæsileg leið. Er þá búið að opna fyrir boltun í Ásbyrgi? Spennandi tímar framundan í íslensku klettaklifri…