Leðurblökumaðurinn WI 3

Fyrsta gilið í Illuklettum í Hafrafelli, innar Fremra- og Innra-Hálsgili (Rauð leið á mynd).
Fyrsti þriðjungur leiðarinnar býður upp á nokkur stutt WI3 höft, en efri hlutinn er samfellt WI1-WI2 brölt upp á topp. Heildarhækkun upp á 330 m. Toppað er rétt sunnan við bröttustu klettabeltin og er létt ganga suður niður Háls og þaðan niður kindagötur/stíga að gamla bílastæðinu við rætur Hafrafells.
FF: Tryggvi Unnsteinsson 11. janúar 2023.
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Hafrafell |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |