Ego problem WI 6
Leið númer 10 á mynd.
FF: Dawn Glanc og Stanislav Vrba, 2014
Klifursvæði | Dýrafjörður |
Svæði | Eyrardalur |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið númer 10 á mynd.
FF: Dawn Glanc og Stanislav Vrba, 2014
Klifursvæði | Dýrafjörður |
Svæði | Eyrardalur |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið númer 16 á mynd.
Leiðin var ekki kláruð alveg upp á blátoppinn vegna broddavandræða.
FF: Ármann Ragnar Ægisson og Gísli Matthías Sigmarsson, 2013.
Leið númer 12 á mynd.
Sama byrjun og á númer 11. Leiðin byrjar á boltalínu, M 7 og fer síðan til vinstri og upp þunnt kerti, WI 5+ klifur.
FF: Dawn Glanc og Tim Emmett, 2013
Leið númer 11 á mynd.
Sama byrjun og á leið 12, eftir boltalínu M 7. Síðan beint upp í WI 5+ klifur.
FF: Dawn Glanc og Tim Emmett, 2013
Leið númer 9 á mynd
FF: Dawn Glanc, Rúnar Óli Karlsson og Sigríður Sif Gylfadóttir, 2013
Leið númer 5 á mynd
Næsta leið til vinstri við Freka. Erfiður miðju kafli. Sigið niður.
FF: Árni Stefán Haldorsen, Sigríður Sif Gylfadóttir og Védís Ólafsdóttir. WI4, 50m.
Leið númer 4. á mynd
Næsta lína til vinstri við Fenri. Nokkuð þæginlegt klifur upp að stalli ca í miðri leið. Þaðan lá leiðin annað hvort til vinstri út fyrir risa regnhlíf eða beint upp og í gegnum hana. Nokkrir léttir metrar eftir það. Sigið niður.
FF: Ottó Ingi Þórisson og Katrín Möller. WI4, 40m.
Leið númer 3. á mynd
Næsta lína til vinstri við Garm. Létt brölt upp í hvelfingu þar sem hægt er að velja um bratt kerti eða að fara innar og undir lítið þak sem þarf svo að hliðra út fyrir. Nokkrir léttir metrar þaðan. Sigið niður.
FF: Árni Stefán Haldorsen, Sigríður Sif Gylfadóttir og Védís Ólafsdóttir. WI4, 50m.
Leið númer 2
Næsta lína til vinstri við Úlf (#1). Nokkuð jafnt klifur alla leið en örlítið snúnari efst.
FF: Árni Stefán Haldorsen, Sigríður Sif Gylfadóttir og Védís Ólafsdóttir. WI3/+, 50m.
Leið númer 1 á mynd.
Leiðin er í Eyrardal og er önnur alvöru íslínan frá hægri inni í dalnum. Þæginleg upphitunarleið.
FF: Heiða Jónsdóttir og Jón Smári Jónsson. WI3, 50m.