Captin Hook M 9+

Leið merkt inn sem A4 á mynd

Through the overhang south of A6. WI4 slab start, then 15-
20m overhanging bolted mixed climbing to a large icicle in
the cave (stance there). Then another 10-15m through the
overhang and onto the main curtain above.

Fyrst farin 27. febrúar 2007 Albert Leichtfried, Markus Bendler, WI 4, M9/+

Klifursvæði Kaldakinn
Svæði Stekkjastaur
Tegund Mixed Climbing

Mömmuleiðin M 6

Leið númer C6.

Í næsta horni hægra megin við Pabbaleiðina. Boltuð alla leið með akkeri á klöpp ofan við lítinn mosastall ofan við leið. Hægt að labba að akkeri eftir stalli.

Seinni part veturs bunkast leiðin af ís og boltarnir hverfa undir. Í slíkum aðstæðum gráðast leiðin WI 3-4

Ca. 30 m löng, 11 boltar.

 

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Testofan
Tegund Mix Climbing

Íste WI 5

Leið númer C3.

Þrír boltar í byrjunarslúttinu. Það opnar því á sæmilega öruggt brölt upp í ísinn, þó kertið nái ekki niður eða taki ekki skrúfur með góðu móti.
Eftir sem áður er leiðin alvarleg, því efri hlutinn er lílka snúinn.
Toppakkeri er efst í leiðinni og stakur bolti á klöpp nokkra metra ofan við líka (ofan við Pabbaleiðina).

Ca. 30m löng

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Testofan
Tegund Ice Climbing

Öræfajökull

Öræfajökull er þriðji hluti Öræfasvæðisins, ásamt Öræfi, Vestur og Öræfi, Austur og Suðursveit. Hér undir setjum við nokkrar leiðir sem eru landfræðilega í Breiðamerkurjökli, þ.e. Leiðir í Mávabyggðum og Esjufjöllum ásamt Karli og Kerlingu í Kálfafellsdal.

Þumall

Nánari lýsingu á aðkomunni er að finna í lýsingunni á Klassísku leiðinni. Aðeins eru þekktar tvær leiðir á Þumli en líkur leiða að því að hægt sé að klífa tindinn á fleiri vegu.

Svört lína: Klassíska leiðin
Rauð lína: Sunnan við flögu

Miðfellstindur

Klassíska gönguleiðin upp á Miðfellstind er að nestu leiti sú sama og upp á Þumal, en þegar komið er upp á Vatnajökul er spíralað utan um Miðfellstind og hann toppaður að norðanverðu. Miðfellstindur á eina þekkta alpa klifurleið sem fer beint upp suður austur hlíðina og eina ísklifurleið sem er við gönguleiðina.

  1. SA veggur Miðfellstinds – WI 3 – 400m
  2. Jólatré –  WI 5 -180m

Skarðatindar

Aðkoman er yfir Skaftafellsjökul, lagt af stað frá Hafrafelli eða mögulega Skaftafells megin ef að jökullinn hopar ekki mikið meira.

Rauð lína: Austurveggur – TD+
Green line: Jökulélé – TD+
Hægri mynd:  End of the Line – TD+

 

Hrútsfjallstindar

1. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (hefðbundna leiðin) – PD.
2. Smjörfingur – TD+, AI5.
A. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (eins og í frumferðinni) – PD.
3. 10 norskar stelpur – TD, AI 4.
4. Orginallinn – PD, II+.
B. Orginallinn (eftir hryggnum) – PD, II+.
4,5. Lucky Leif (blue) – WI 5+.
5. Scotsleið – TD.
6. Íshröngl – TD, WI 4/5.
7. Postulínsleiðin – TD, WI 5.
8. Stóragil – PD.

Viltu kíkja hjá fjallinu áður en þið farið út? Hann er hér í þrívidd!

https://v3geo.com/model/417

Tindaborg
Gengur einnig undir nafninu Fjallkirkjan, Kirkjan eða janfvel Tröllkirkja. Tindurinn er úr afar lélegu bergi og er aðeins fær í vetraraðstæðum, sem þó geta varað fram í maí.

NA-hlíð Kirkjunar– AI 4
Öræfasýn – AI 4

Svínakambur
Þessi kambur hefur ekki neitt skráð eða viðurkennt örnefni, en hann hefur verið nefndur Svínakambur af fjallamönnum sem þarna hafa ferðast um og passar það frábærlega þar sem að þessi kambur stendur fyrir ofan Svínafell og Svínafellsjökul.

Dyrhamar
Dyrhamrarnir eru tveir, sá efri og sá neðri og á milli þeirra eru Dyrnar. Sá efri er auðveldur uppgöngu en sá neðri er erfiður uppferðar.

  1. Neðri Dyrhamar
  2. Efri Dyrhamar

Hvannadalshnjúkur

Blá lína – Hnjúkaþeyr – TD – WI 5-
Rauð lína – Beina brautin – D – WI 4
Græn lína – Vinamissir – WI 3
Gul lína – Vesturhlíð –
Appelsínugul lína – The italian job – D – WI 4
Ekki á mynd – Orginal austurveggur – D – WI 5

Heljargnípa

NA hryggur Heljargnípu

Mávabyggðir

Suðurhlíð Fingurbjargar

Esjufjöll

Vitað er um eina leið upp tindinn Snók.

Suðurhlíð og SA hryggur Snóks

Karl og Kerling

Wish you were here WI 6+

Leið merkt inn sem A1 á mynd

A steep and delicate route up a series of overhanging icicles
south of A3. The route is dedicated to the legendary Hari
Berger, who died in an ice climbing accident shortly before
the first ascent of the route.

Fyrst farin 24 febrúar 2007 af Ines Papert, Audrey Gariepy, 60m

Klifursvæði Kaldakinn
Svæði Stekkjastaur
Tegund Ice Climbing

Super Dupoint WI 5

Betri mynd óskast.

Frá Dalvík er keyrt inn Svarfaðadal. Hægt er að fara hvort sem er veg 805 eða 807. Þegar komið er inn dalinn er beygt til suðurs (vegur 807) inn Skíðadal.  Leiðin er beint ofan við bæinn Dæli (ysta bæ í dalnum). Fjallið Kerling (1114m) skilur að Svarfaðadal og Skíðadal.

Leiðin er nefnd eftir frönskum félaga klifraranna Armundar og Jökuls, honum Romanic Dupoint sem lést haustið 1995 við klifur í Buoux í Frakklandi. Leiðin er í fjallinu Stóli sem skilur að Svarfaðardal og Skíðadal, í gili ofan við bæinn Dali. Leiðin er all glæsileg og um 250m löng. Hún samanstendur af 30m íshafti af 4. gráðu og tveimur 40 m háum frístandandi kertum. Er hún af 5. gráðu.

Leiðin var fyrst farin af Jökli Bergmann og Ásmundi Ívarssyni árið 1995 og var fyrst endurtekin á gamlársdag 2008 af Sigurði Tómasi, Frey Inga og Jökli Bergmann

Klifursvæði Tröllaskagi
Svæði Skíðadalur
Tegund Ice Climbing

Kaldakinn

Allar upplýsingar og myndir eru fengnar úr leiðavísinum „Kaldakinn“ eftir Sigurð Tómas Þórisson og þakkar Ísalp kærlega fyrir afnotin

The climbing

The first routes in Kaldakinn were established in the mid-90s, but the bulk was established during the Alpine Club´s ice climbing festivals in 2001 and 2007. The most famous route in the area is Stekkjastaur (A10), graded WI5/5+/6/6+ (depending on conditions). One of the most striking ice lines in the whole country and a must climb for any climber of that caliber and above. Several testpieces were established during an international celebrity visit at the 2007 ice festival. Professional ice climbers Albert Leichtfried and Markus Bendler climbed Captain Hook (M9/9+) and a handful of hard ice lines. Ines Papert and Audrey Gariepy esablished several WI5+ to WI6+ routes and did a monster 1000m linkup day with all routes WI5 or harder. The Kaldakinn area currently boast roughly 60 registered routes, ranging in difficulty from WI3-WI6 (and an M9/9+) and there are still a handful of unclimbed lines of varying difficulties. Most of the unclimbed lines are however either quite hard or do not form except in very good ice conditions. The lenght of the routes ranges from 20m to almost 200m and everything in between of course. Be wary of avalanche risk and of rocks falling from above, especially in sector C („the trenches“), in particular during a thaw and as spring approaches (with the sun warming up the dark cliffs). In most cases, the easiest and safest descent is via a rappel on a V-thread at the top of the routes. It is possible to walk off above sector A, but you have to walk almost to Björg to reach the descent gully (and there can be avalanche risk on the slopes above A).

Season

Iceland in general is very unpredictable in terms of ice and weather conditions in the winter. The best chance of good quality ice is in January/February. February being a better choice due to longer days and more ice buildup (NB the days are very short in Dec/Jan). March can give good conditions as well with even longer days but the chances of a thaw are starting to turn as spring approaches.

The sectors

O. Björg

Fyrsti sectorinn á leiðinni út að sjó, er alveg við bæinn Björg.

O0. Að Björgum – WI 3
O1. Konný – WI 4
O2. Hlöðver – WI 4+/5
O3. Heimasætan – WI 3

A. Stekkjastaur

A0. X-files – WI 4 / M 6 / WI 6
A1. Wish you were here – WI 6+
A2. Arctic pillar – WI 5+
A3. Sólhvörf – WI 4
A3,5. Stönt hrútur – WI 4
A4. Captin Hook WI 4 / M 9/9+
A5. Flowers and Puffins – WI 3+
A5,5. Salómon svarti – WI 4+/5
A6. Danska leiðin – WI 4+
A7.Swiming in Burning Soup – WI 5+
A8. Tangó kálfanna – WI 4+ 
A8,5. Veggfóður – WI 6 / M 6
A9. Ræsið – WI 3+
A10. Stekkjastaur – WI 5+
A11. Lost in Iceland – WI 5+
A12. Butter and Onions – WI 5+

B. Grind (Lust)

B1. Girnd – WI 5
B2. Sýnishornið – WI 5
B3. Græðgi – WI 5
B3,5. H&M – WI 5+
B4. Upprisa svínana – WI 4+
B5. Kostulegir postular – WI 4+
B5,5. Have no fear, eat Skyr – M7
B6. E300 – WI 5
B7. E222 – WI 5
B8. Sóðakjaftur – WI 5
B9. Öskubuska -WI 4

C. Rennurnar (The trenches)

C1. Gleymskan – WI 4
C2. Drífa – WI 5
C3. Frygð – WI 5
C4. Miðnæturhraðlestin – WI 4
C5. Flagan – WI 3
C6. Hlæjandi fýlar – WI 4
C7. Íssól – WI 4

D. The Gullies

D0. Heita kartaflan – WI 3
D0,5. Vörtusvínið – WI 3
D1. …og heilagur andi – WI 3+
D2. Faðir og sonur… – WI 3

E. Dramb (Pride)

E1. Meyjarhaftið – WI 4
E2. Mr. Freeze – WI 6
E3. Knúsumst um stund – WI 4+
E4. Blár dagur – WI 4
E5. Öfund – WI 5
E6. Leti – WI 5
E7. Reiði – WI 5
E8. Dramb – WI 5

F. Glassúr

F1. Limrusmiður – WI 4
F2. Í votri gröf – WI 4+
F2,5. Skotgrafarfótur – WI 4+
F2,6. Slefið – WI 5
F3. Maldon salt – WI 4
F4. Salt í sárin – WI 4
F5. Remúlaðisleikjó – WI 4+
F6. Skegg spámannsins – WI 4+
F7. Synir hafsins – WI 4+
F8. Glassúr – WI 4+
F9. Úr djúpinu – WI 5
F10. Við fjöruborðið – WI 5
F11. Sex on the beach – WI 5+
F12. Shooters – WI 4+
F13. Tower og Ágúll – WI 5