Leið skráð í leiðarvísi sem A2 en er óstaðsett
Lítið er vitað um þessa leið en talið er að hún liggi austar í Bolaklettinum sjálfum, leitum við að frekari upplýsingum um þessa leið!
WI4, 80m
FF: Ívar F. Finnbogason og Sigursteinn Baldursson
Skarðsheiði
Móri, 70-80 m, WI4, feb. ’95. Veturinn ’95 var nýr ísfoss farinn af þeim Ívari Finnbogasyni og Sigursteini Baldurssyni. Fossinn er í gil/dal á milli Brekku- og Hafnarfjalls og telja þeir að gilið,/dalurinn nefnist Hrúrtadalur og leiðin sjáist ekki frá veginum en best sé að leggja bílnum þar sem Skarðsheiðin sést best (við malarnámur).
Klifursvæði |
Bolaklettur
|
Svæði |
Innri-hvilft |
Tegund |
Ice Climbing |