Klakahöllin WI 5
Leið númer 64b. á mynd, hægra (austan) megin við Stynjanda
Byrjar í stórri hvelfingu austan við Þvergil.
Jón Haukur skrifaði greinina „Fjórtán feitir fílar á flugi, eða…“ um ferðina og birtist hún í ársriti Ísalp 1992 https://www.isalp.is/arsrit
FF: Páll Sveinsson, Guðmundur Helgi og Jón Haukur, 10. maí 1992
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Hrútadalur |
Tegund | Ice Climbing |