Approach from Sandfell car park in 20-25 min. In the view of the stream that meet the path at 350-400m, traverse the stream and reach the following gully. Return from the Hnúkur path.
3 pitches with the possibility to traverse 50m and join Beta for the last pitch and reach the path that lead back to the Vatnajökull Visitor center in Skaftafell.
Approach 10-15 min from Visitor center.
1st pitch: narrow stripe of ice WI2
2nd Pitch: small step and then easy to reach the base of the column. we used trees for the belay on the right WI2
3rd Pitch: 10m of vertical pillar with hollow ice, then easy to reach a block of ice in the wood for the belay WI4
FA: Ágúst Atli Atlason, Matteo Meucci 16/3/2023 WI4 80m
Milli Þrándarstaðafossa og Ýrings
Að hluta til falið frá veginum
Við fundum þetta í góðu ástandi eftir að lágþrýstingur bræddi flestar aðrar leiðir í Brynjudal
WI3 klifri lýkur eftir ~30m, hægt að halda áfram upp nokkur stutt þrep en ekki alveg þess virði
Annar skemmtilegur WI3 30m upp gilið hægra megin
FF: Brook Woodman & Jay Borchard 23. Jan 2023
Gil til hægri við Þjóhamragil/Bonfire Night
Skemmtilegt klifur með frábæru útsýni
Þrjár spannir
WI2 ~50m
WI3 ~50m 2 bröttum höftum af 10-15m
WI2 ~50m
Hægt er að fylgja ánni alla leið upp að göngustígnum
Aðkoma: Frá Sandfelli er hefðbundið eilífðarþramm, líklega best að fara upp á öskjuna, hliðra inn að Hnapp og ganga niður fyrir hann vestan megin. Ef aðstæður og bílakostur leyfir er beinni og styttri leið frá Sléttubjörgum (keyrt upp veginn að mastrinu ofan við Fosshótelið á Hnappavöllum). Eftir því hvað hægt er að keyra langt er aðkoman um 2-4klst og um 700-1200m hækkun. Besta að fara í austur eftir að komið er á jökul (Stigárjökul) og upp á hrygginn sem liggur niður frá Hnapp.
Leiðin liggur upp greinilega kverk rétt vestan við stólpan syðst á Hnapp. Fyrsta spönn var up 50m, nokkuð brött í byrjun (AI3) en brattinn gefur svo eftir og komið í ágætan og nokkuð skýldan stans. Þaðan var farið áfram augljósa rennu í nokkra metra og svo upp til hægri. Þar sést í þröngan skorstein (EK, um AI3+) sem var klifrað upp. Ágætur stans í brekku ofan við skorsteininn, samtals um 40m. Þá er mesta klifrið búið, hrímaðri brekku fylgt áfram upp og svo stutt haft til að komast upp á topp, um 30m.
Af toppi leiðarinnar er stutt ganga á blátoppinn. Þaðan er besta að halda í vestur (í átt að Rótarfjallshnjúk) og niður þá brekku. Ath að það er jaðarsprunga í þeirri brekku og eftir aðstæðum getur verið nauðsynlegt að tryggja yfir hana.
Tryggingar: Ísskrúfur (sem þarf að grafa eftir, gott að hafa skaröxi), Spectrur og mögulega snjóhæll á toppnum og til að komast niður. Bergið er ekkert sérstakt þarna en ef leiðin er klifruð snemma eða seint gætu fleigar og/eða hnetur komið að notum.
Leiðin er nefnd til heiðurs Red.
FF.: Árni Stefán Haldorsen og Kathryn Gilsson, 2. Mars 2023
Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.
Bratt kerti í lítilli hvelfingu rétt vestan við Blómsturvelli. Akið upp slóðan rétt austan við Brúará og þaðan er stutt ganga að fossinum.
Fossinn þótti minna á Svartafoss og þaðan kemur nafnið.
WI4, 20m. Ofan við aðal fossinn eru nokkur styttri og léttari höft.
FF.: Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, 10. Jan 2023.
Fallegur foss Fossadal í austanverðum Lómagnúp. Akið vestan megin upp með Núpsvötnum í um 15mín og fossinn blasir við. Ef komið er að austan sést fossinn frá þjóðveginum.
Stutt aðkoma, hægt að ganga upp ánna og klifra tvö stutt upphitunarhöft eða fara upp fyrir skorninginn og inn að fossinum þannig.
Leiðin stefnir upp í augljósa skoru og upp á góðan stall. Klifruð í einni teygðri 60m spönn. Fyrri hlutinn er aflíðandi en verður heldur brattari þegar komið er í skoruna. Ofan við stallinn er möguleiki á styttri en brattari spönn til að klára upp en hún var opin og ófær í frumferð.
FF: Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, 10. Jan 2023
Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.
Hægri leiðin upp úr Geldingagili, byrjar nokkrum metrum frá Beikon og Egg.
spönn WI4, 45m. Stans á stórri og góðri syllu.
spönn WI4/+ 40m, þarna getur myndast áhugaverður blómkálsís í efri hluta vegna spreys frá fossinum fyrir ofan. Hálf hangandi stans í helli vinstra megin við kertið.
spönn WI5+ 35m, bratt og engin hvíld fyrr en rétt neðan við brún.
Eftir fyrstu þrjár spannir má klifra stutt haft og þaðan hægt að fylgja kindagötum til austurs og þá niður í átt að Ungmennafélagslundinum (sjá Kyrrð fyrir lýsingu á niðurleið).
Ef haldið er áfram upp þarf að brölta fram hjá stórgrýti sem loka gilinu. Þá er komið að 40-50m bröttum fossi, líklega WI4+ eða WI5, sem er ófarinn.
Leiðin myndast sjaldan svo ef hún er inni má ekki láta hana fram hjá sér fara.
FF: Árni Stefán Haldorsen, Íris Ragnarsdóttir Pedersen, Daniel Saulite og Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, 7.jan 2023.
Walk Virkisjökull until the second plateau and then reach the stream coming from Hvanndalur. Get off the glacier and start to walk up valley until the line.
2 Pitches long route with 3 options for the second, we choose the middle one.
FA: Andrea Fiocca and Matteo Meucci 23/02/2023 WI5 120m
Fyrsta gilið í Illuklettum í Hafrafelli, innar Fremra- og Innra-Hálsgili (Rauð leið á mynd).
Fyrsti þriðjungur leiðarinnar býður upp á nokkur stutt WI3 höft, en efri hlutinn er samfellt WI1-WI2 brölt upp á topp. Heildarhækkun upp á 330 m. Toppað er rétt sunnan við bröttustu klettabeltin og er létt ganga suður niður Háls og þaðan niður kindagötur/stíga að gamla bílastæðinu við rætur Hafrafells.
Aðkoma: annaðhvort er komið ofan frá gönguleiðinni um vesturheiði, eða þá að farið sé inn meðfram Morsá og áin þveruð á lagnaðarís.
Leiðin byrjar á <10 m fallegu kerti sem myndast þar sem Eyjagilslækurinn fellur í gegnum skarð á skáhöllum berggangi niður á aurkeiluna við Morsá (á mynd). Það tekur lengri tíma fyrir þetta kerti að komast í klifranlegt form m.v. nærliggjandi leiðir. Við taka nokkur styttri og léttari höft, en svo löng ganga, >500 m, upp eftir læknum þar til komið er á gönguleiðina um vesturheiði.
FF: áreiðanlega einhver annar, en ef ekki – Tryggvi Unnsteinsson 12. janúar 2023.
Approach: park the car by Glymur park and walk back to the gate of the summerhouses 100m before. Walk the road and take the right brach. next to the houses there are 2 option: or follow the canyon up to the waterfall or go on the left and then by the place, lower on the slope towards the route. If you stay on the right of the canyon going up then you need to go over the route, find a place to cross the stream and then lower and by the slope get into the canyon.
The top part of the route is visible from the road, so easy to check if in condition or not.
FA: Matteo Meucci and Kasper Solveigarson 16/01/2023 WI4 25m
Unfortunately we were just one day too late and the first pitch was almost gone but the rest of the route was in prime conditions.
We did 5 pitches up to WI5
Approach: park the car by the farm (ask permission to farmer) and the after going over the hill point straight to the route , about 15-20min.
Descent: we rappelled down with V-thread and a tree (4 rappel 70m ropes), another option is to get to the top and walk toward Seljalandfoss and then lower by the waterfall of Drifandi, similar to the routes on Paradisarheimt.