Veðri WI 3+

Nokkur hundruð metrum fyrir austan Veðrastapa (806m) í skerjabrúninni fyrir ofan Goðafjall og Hrútsfjall. Þetta eru fjöllin sem eru austan við Sandfell (tvær jökultungur skilja á milli, Kotár- og Rótarfjallsjökull). Við gengum upp svonefnt Hvalvörðugil.
FF: Helgi Borg, Einar Sigurðsson & Jason Paur, 22. jan. 2000, 35m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Hofsfjöll |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |