Þverhausarnir

Leið merkt sem 18.
Gráða II. 500m, sirka 3klst. Áhugaverð og fjölbreytt snjóleið. Hægt er að fylgja klettarifinu vinstra megin við gilið í neðri hluta og er þar klifur af IV. gráðu – hættulegt. Leiðin er auðrötuð og fylgir gilinu upp á hrygginn austan við Katlaklauf og þaðan eftir leið 28 á Þverfjallskamb
Klifursvæði | Skarðsheiði |
Svæði | Hornsdalur |
Tegund | Alpine |
Merkingar |