4. – Þjóðvegur 66 WI 5

Leið númer 4. á mynd (númer 2. á eldri svarthvítri mynd)
Leiðin er mest áberandi lóðrétta súlan á vinstri hönd ofan við fossinn.
Leiðin er 50 metrar.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Þorvaldur V. Þórsson, 3. jan 1999.
Leiðin var endurtekin 4. febrúar 2024 og það er okkar mat að þessi leið sé WI5+. (Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson)
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Stekkjagil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |