Snati WI 5+

Leið merkt sem B5
40m. Áberandi 15m fríhangandi kerti niður úr stóru þaki fyrir miðju klettabeltinu. WI5/5+ klifur upp kertið og áfram 20m+ af vandasömu WI5/5+klifri upp á brún. Varúð! Aðal kertið snertir klettinn ekki neitt neðan við þakið og þarf því að fara hér með ítrustu varkárni. Hefur brotnað fyrirvaralaust… Alls ekki leggja í kertið nema það sé amk. mittisþykkt neðst.
FF. óþekkt (En líklega Páll Sveinsson?)

Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Nálaraugað |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |