Skýjabólstrar WI 3+
Leið upp Hangandifoss í Viðborðsfjalli, rétt austan við Fláajökul og rétt hjá bæjunum Rauðaberg.
Tvær spannir ca 60m. Fyrri spönnin var þakin í stærðarinnar bólstrum sem leiðin dregur nafnið sitt af og þurfti að hliðra eftir þeim frá vinstri til hægri ca WI 3. Seinni spönnin var létt mest ella leið en mjög þunn með vatni undir svo að vissara var að klifra varlega. Seinni spönnin endaði á þröngum og smá tæknilegum topphreyfingum sem að ýta heildargráðunni upp í WI 3+.
FF: Bergur Ingi Geirsson, Jónas G. Sigurðsson og Rory Harrison, 31. janúar 2019
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Viðborðsfjall |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |