Síamstvíburinn M 7+
Leið merkt inn sem 13 á mynd
Sama byrjun og Ólympíska, en beygir fljótt til hægri upp nefið. Eftir mestu erfiðleikana er lítil sylla sem hallar að klifraranum. Þessi sylla þarf að vera ísuð til þess að gráðan passi almennilega.
FF: Ívar F. Finnbogason, Haukur Elvar, Viðar Helgason og Gummi Spánv, des 2009
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Búahamrar - Tvíburagil |
Tegund | Mixed Climbing |
Merkingar |
Comments