Rupp
Leið númer 13 á mynd
Gráða I/II, 90-100 m.
Farið er upp breitt gil, sem er beint norðan undir hátindi Miðsúlunar. Klettahaft getur verið farartálmi, ef farið er beint upp úr gilinu. Efst má því fara á ská til vesturs út á vesturhrygginn, er þar jafnan samfelldur snjór. Þaðan er haldið áfram vesturhrygginn og efst sameinast Rupp bróðurleiðum sínum Ripp og Rapp (nr. 11 og 12).
Klifursvæði | Botnssúlur |
Svæði | Miðsúla |
Tegund | Alpine |
Merkingar |