Roadkill WI 2

Leið númer 4.

Tryggð úr bílnum, alveg roadside. Fer aðeins í gegnum birkihríslur og eitthvað annað en ís.

FF: Ottó Ingi Þórisson og Gunnar Ingi Stefánsson, 2. febrúar 2018, 15m

Klifursvæði Berufjörður
Svæði Fossárvík
Tegund Ice Climbing
Merkingar

4 related routes

Roadkill WI 2

Leið númer 4.

Tryggð úr bílnum, alveg roadside. Fer aðeins í gegnum birkihríslur og eitthvað annað en ís.

FF: Ottó Ingi Þórisson og Gunnar Ingi Stefánsson, 2. febrúar 2018, 15m

Bílabíó WI 2

Leið númer 3.

15m. Tryggð úr bílnum. Bíllinn var með skjá og bíómynd í gangi, nóg að fylgjast með í einu.

FF: Brynjar Tómasson og Daníel Másson, 2. febrúar 2018, 15m

Með miðstöðina í botni WI 2

Leið númer 2.

FF: Jónas G. Sigurðsson, 2. febrúar 2018, 14m

Ain’t no mountain high enough WI 3+

Leið númer 1.

Hægt að tryggja úr bíl og láta hann svo sækja mann fyrir ofan. Mjög stutt leið sem átti að vera hálfgert djók í rigningarveðri, en var svo alveg fínasta klifur upp flottan pillar.

Heitir eftir nafni á lagi sem byrjaði að spilast í útvarpinu, mjög svo kaldhæðnislega þegar við vorum að stíga út bílnum.

FF: Jónas G: Sigurðsson og Brynjar Tómasson, 2. febrúar 2018, 12m

Skildu eftir svar