Mundi
Rauð lína á mynd.
Sjá aðkomulýsingu hér
Vestan við upprunalegu leiðina og lítið eitt strembnari. Fylgir stöllum inn í áberandi stromp og þaðan upp á góða syllu. Síðan er farið upp víða sprungu og klaufina austan megin við toppinn. Efsti hluti leiðarinnar er sameiginlegur upprunalegu leiðinni
FF: Stefán Steinar Smárason og Leifur Örn Svavarsson sumarið 1989, dótaklifur, tvær spannir 5.6
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Ingimundur |
Tegund | Alpine |
Merkingar |