Messaguttinn M 6

Leið númer F7 á mynd.
Boltað toppakkeri ofan við þrönga krefjandi sprungu í lítilli kverk sem eitthvað hefur verið klifruð í ofanvaði. Leiðin byrjar í yfirhangandi klauf. Þessa línu má bolta og rauðpunkta ef vilji er til að munda rokkinn. Erfiðleiki kringum M6-7.
Smá líkur eru á að þetta sé leið eftir Jón Heiðar Andrésson og heiti Skitið í buxurnar. Jón Heiðar man hins vegar ekki eftir þeirri frumferð.
FF Óþekkt
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Svartisteinn |
Tegund | Mix Climbing |
Merkingar |