8 related routes

Flagð undir fögru skinni WI 3

Leið merkt sem 8

Leiðin liggur upp vinstri hluta ísfossins. Þægileg 3.gráða en ísinn var á köflum ekki eins góður og vonast hafði verið eftir. Leiðin fékk nafn eftir því.

WI3, 60m

FF: Ágúst Þ Gunnlaugsson, Daði Snær Skúlason og Smári Stefánsson, feb 2008

Gerðist snemma þaulkunnugur gatinu WI 5

Leið merkt sem 7

WI5, 90m

FF: Skarphéðinn Halldórsson, Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, feb 2008

Paradísarfuglinn WI 5

Leið merkt sem 6

WI5, 90m

FF: Daníel Guðmundsson, Ásbjörn Hagalín og Trausti Ingvarsson, feb 2008

 

Gredda nærri banvæn WI 4+

Leið merkt sem 5

WI4+, 90m

FF: Skarphéðinn Halldórsson, Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, feb 2008

Svartur Afgan WI 5

Leið merkt sem 4

WI5, 80m

FF: Róbert Halldórsson og Sigurður Tómas Þórisson, feb 2008

Stálin stinn WI 5

Leið merkt sem 3

WI5/M6, 100m

FF: Róbert Halldórsson og Sigurður Tómas Þórisson, feb 2008

Launaþrællinn WI 4+

Leið merkt sem 2

WI4+, 80m

FF: Róbert Halldórsson, Sigurður Tómas Þórisson, feb 2008

 

Vegur Viskunnar WI 4+

Leið merkt sem 1

WI4+, 110m

FF: Páll Sveinsson og Guðjón Snær Steindórsson, feb 2008

Comments

Skildu eftir svar