Gjáin
Leiðinni upp Þorfinn er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið.
Svæði; Fjallið Þorfinnur við Önundarfjörð.
Leið: Gjáin. Leiðin endar í áberandi gjá vestarlega í brúninni.
Hæð leiðar: 250-350 m.
Aðkoma: Frá veginum i Valþjófsdal.
Gráða: 1-2.
Útbúnaður: Hjálmur og smáræði af kilfurbúnaði til andlegs stuðnings
FF: Árni Tryggvason og Björn Harðarson, 27. júní 1982
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Önundarfjörður |
Tegund | Alpine |
Merkingar |