Digri WI 3

Svæðið er merkt B á yfirlitsmyndinni. Það er samfelldur 100m breiður ísveggur sem fékk því heitið „Digri“. Um aðkomu má lesa á yfirlitssíðunni um Hvalfjörð.

„Digri“ er beint fyrir neðan fjölda tjarna og því líklegt að hann komist fljótt í aðstæður og endist lengi. Sökum nálægðar við sjó er sjaldnast of kalt og brimið skapar kósíheit.

Hæðin er um 20 metrar og erfiðleikinn á bilinu 3 til 4 eftir því hvar er klifrað. Frábær staður til að æfinga og skemmtunar.

FF. Ágúst Kristján Steinarrsson og Halldór Fannar  10. desember 2023

Klifursvæði Hvalfjörður
Svæði Hvalfjarðareyri
Tegund Ice Climbing
Merkingar

1 related routes

Digri WI 3

Svæðið er merkt B á yfirlitsmyndinni. Það er samfelldur 100m breiður ísveggur sem fékk því heitið „Digri“. Um aðkomu má lesa á yfirlitssíðunni um Hvalfjörð.

„Digri“ er beint fyrir neðan fjölda tjarna og því líklegt að hann komist fljótt í aðstæður og endist lengi. Sökum nálægðar við sjó er sjaldnast of kalt og brimið skapar kósíheit.

Hæðin er um 20 metrar og erfiðleikinn á bilinu 3 til 4 eftir því hvar er klifrað. Frábær staður til að æfinga og skemmtunar.

FF. Ágúst Kristján Steinarrsson og Halldór Fannar  10. desember 2023

Skildu eftir svar