Brotnar skeljar WI 3
Leið númer 1 á mynd.
Leiðin er í áberandi berggang í botni Hestfjarðar.
Leið sem lætur ekki mikið yfir sér en kemur svo á óvart og er brattari en maður heldur.
Í frumferð var eitthvað af ís og snjóskeljum sem brotnuðu undan manni þegar maður klifraði.
FF: Jón Haukur Steingrímsson og Þórður Aðalsteinsson 9. febrúar 2020
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Straumberg |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |