Bólu Hjálmar WI 3+

Rennur úr Strangalæk við Bólu í Blönduhlíð

Bóluhjálmar er 2-3 spannir, WI 2-3+.  Fyrsta spönn er 35m WI2+ sem liggur upp að aðal fossinum. Spönn tvö (Aðal fossinn) er 45m WI3+ með tveimur góðum stöllum fyrir loka klifrið. Aðeins ofar er svo 30m af WI2.

Leiðin er stök og liggur aðeins fyrir utan Hörgárdal/Öxnadals svæðið. Hún fær að fljóta með hér þar til Skagaströndin eignast fleiri leiðir

FF: 6.janúar 2023: Tómas Eldjárn, Arnar Ingi Gunnarsson, Evangelos Tsagkouros

Klifursvæði Hörgárdalur
Svæði Bóla
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Bólu Hjálmar WI 3+

Rennur úr Strangalæk við Bólu í Blönduhlíð

Bóluhjálmar er 2-3 spannir, WI 2-3+.  Fyrsta spönn er 35m WI2+ sem liggur upp að aðal fossinum. Spönn tvö (Aðal fossinn) er 45m WI3+ með tveimur góðum stöllum fyrir loka klifrið. Aðeins ofar er svo 30m af WI2.

Leiðin er stök og liggur aðeins fyrir utan Hörgárdal/Öxnadals svæðið. Hún fær að fljóta með hér þar til Skagaströndin eignast fleiri leiðir

FF: 6.janúar 2023: Tómas Eldjárn, Arnar Ingi Gunnarsson, Evangelos Tsagkouros

Úti á túni WI 2

Fossinn rennur úr Úlfstaðagróf í Sólheimafjalli við Blönduhlíð. 10mín ganga er að fossinum ef lagt er við Úlfstaði, 2 mínútna keyrsla frá þjóðveigi 1 er að bænum.

Hægt er að keyra nánast alla leið að fossinum ef farið er út á túnið við bæinn Úlfstaði, spyrja þarf bóndann á Kúskerpi um leyfi.

Úti á túni er 45m WI2+, góður stall hálfa leið

FF: 5.janúar 2023, Arnar Ingi Gunnarsson, Evangelos Tsagkouros, Tómas Eldjárn

Skildu eftir svar