Blöffarinn WI 3
Í 700-800 m hæð u.þ.b.1 km fyrir norðan Veðarstapa, upp af brattri snjóbrekku austast á Rótarfjallsjökli. Þegar horft er af þjóðveginum Kotá sjást tvær íslínur hlið við hlið í hlíðinni. Blöffarinn er hægri (syðri) línan. Best er að ganga upp með Kotá og s
Leiðin var stöllótt, og endaði í brattri snjóbrekku síðustu 5 metrana. Úr fjarska héldum við að hún væri risastór, en þegar við komum að henni sýndist hún pínulítil. En á endanum var hún 50 metrar. Samt alveg þess virði að fara þangað, mjög fallegt umhverfi, íshellir í Kotárjökli, og meiriháttar skíðabrekka til baka.
FF: Esko Tainio og Einar R. Sigurðsson, 10. feb. 2000, 50m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Hofsfjöll |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |