Bland í poka

Leið 26, nákvæm staðsetning er óljós en þarna rétt til hægri eru rifin þrjú.

Blönduð klifurleið vestan við leið nr. 31 (Miðrif)  og vestasta rifið (30b). Alvarleg spönn þar sem brattur klettakafli er klifinn á þunnum mosa.

FF: Páll Sveinsson og Snævarr Guðmundsson 25.02. 1990, Gráða IV+, ís

Klifursvæði Esja
Svæði Búahamrar - Rifin
Tegund Alpine
Merkingar

4 related routes

Þursabit WI 3

Leið númer 27 á mynd

Tveggja spanna leið upp skoruna milli Vesturrifs og Miðrifs, með þröngum lykilkafla, og endar uppi á Miðrifi.

FF. Björn Vilhjálmsson og Snævarr Guðmundsson, febrúar 1989.

Bland í poka

Leið 26, nákvæm staðsetning er óljós en þarna rétt til hægri eru rifin þrjú.

Blönduð klifurleið vestan við leið nr. 31 (Miðrif)  og vestasta rifið (30b). Alvarleg spönn þar sem brattur klettakafli er klifinn á þunnum mosa.

FF: Páll Sveinsson og Snævarr Guðmundsson 25.02. 1990, Gráða IV+, ís

Strumpar WI 2

Leið númer 29 á mynd

Snjór/ís
Gr.: 2 L.:50 m. T.: 1 klst.
Einföld snjórás. Efst er bratt íshaft sem hækkar
leiðina í 2. gráðu.

FF: Óþekkt

Skarð

Leið númer 32 á mynd

Snjór
Gr: 1 Lengd: 50 m. T:1/2 klst.
Leiðin liggur upp skarð í hömrunum. Nokkuð bratt við brúnina.

FF: Óþekkt

Comments

  1. Pingback: Esja | Ísalp

Skildu eftir svar