Austurlæna í Katlaklauf
Leið merkt sem 19
Gráða 1 – ca 500 m – 2-5 klst.
Úr botni Hornsdals er stefna tekin á krikann sem gengur niður úr Katlaklauf. Snjólænan er án allra hindrana, en þó skal hafa gaða gát á snjóflóðahættu í gilinu. Fáfarin leið. Úr skarðinu má halda á tind Skessuhorns eða Þverfjallskamb, þá eftir leið nr. 28.
Klifursvæði | Skarðsheiði |
Svæði | Hornsdalur |
Tegund | Alpine |
Merkingar |