Ástralía WI 3

Ástralía liggur í beinu framhaldi af Prentara. Ástralía er u.þ.b. 8-10 metra há.  WI 3.

FF: Magnús Bjarki Snæbjörnsson og Stephanie E. M. Langridge. 8.2.2019.

Klifursvæði Árnessýsla
Svæði Miðdalsgljúfur
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Ástralía WI 3

Ástralía liggur í beinu framhaldi af Prentara. Ástralía er u.þ.b. 8-10 metra há.  WI 3.

FF: Magnús Bjarki Snæbjörnsson og Stephanie E. M. Langridge. 8.2.2019.

Prentari WI 3

Prentari er u.þ.b. 10 metra hár foss sem liggur í Miðdalsgljúfri.   Miðdalsgljúfur liggur innan við bæinn Miðdal í Laugardal.  Sem er í u.þ.b. 10 mín akstursfjarlægð frá Laugarvatni.  Fossinn sést frá afleggjarnum að Miðdal. Best er að nálgast fossinn með því að rölta upp veginn sem liggur norður að Hlöðufelli og þaðan þvera að gilinu.  Ef menn eru ævintýragjarnir að þá er hægt að labba upp gljúfrið með ánni.  Mælst er með því að láta landeigendur vita áður en haldið er í gilið .

FF. Smári Stefánsson og Svavar Helgi 20??

Skildu eftir svar