Amma dreki WI 5+
Hægri leiðin á myndinni
Brattur og tæknilegur. Stoppuðum í efsta bunkanum þar sem það var síðasti séns til að koma fyrir tryggingu. (Sem betur fer fannst góður ís þar sem dugði í megintryggingu)
Sögur herma að þetta hafi verið klifrað í fornöld, engar heimildir eru til um það
FF: Freyr Ingi Björnsson, Eyvindur Þorsteinsson og Eyþór Björgvinsson, 6. febrúar 2018, WI 5+
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Seljalandsfoss |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |