Frumskógarhlaup WI 3
Mynd óskast
Staðsetning óskast
Fyrst farin af Ágústi Þóri og James McEvan
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Morsárdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Staðsetning óskast
Fyrst farin af Ágústi Þóri og James McEvan
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Morsárdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Nánari staðsetning óskast (býst samt við að þetta sé það fyrsta klifurvæna ef gengið er inn Morsárdalinn)
Fyrst farin af Ágúst Þór og James McEvan, 100m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Morsárdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 1 á mynd
Þessi ís er fast vinstra meginn við Svartfoss Hásætið. Eins langt til vinstri í hvelfingun
Fyrst farin af Frey Inga og Craig Perkins, febrúar 2010
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsheiði |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin er í feitasta ísnum um miðja mynd. Hægt er að setja upp 2 stuttar leiðir við hægri hlið þessarar, fast til hægri, og alveg til hægri á myndinni.
Mynd: Einar Öræfingur
Vestan megin í gilinu sem maður gengur fram með á leiðinni upp að Svartafossi. Það sést í ísinn þarna ef maður horfir upp gilið frá efra bílastæðinu við Svartafoss. „Við gengum göngustíginn upp með gilinu og löbbuðum svo niður í gilið og yfir ána á ís.“ Þessi leið er sennilega þriðja efsta leiðin möguleg í þessum ísbunkum en það eru margar stuttar leiðir neðan við hana.
Fyrst farin af Einari, Rúnari, Craig og Kelly Perkins í Febrúar 2010, 15m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsheiði |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 2 á mynd
Bratt kerti alveg lengst til vinstri í hvelfingunni við Svartafoss í Skaftafelli. Mjög stutt leið en þar sem hún er vel í fangið fær hún fjórðu gráðu
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsheiði |
Tegund | Ice Climbing |
Fossinn fyrir neðan Svartafoss
Fyrst farin af Hauk Elvari, Ívari F og Halldór A. 7. jan 2010
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsheiði |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin er stöllótt tveggja spanna leið á vinstri hönd þegar gengið er inn gilið. Leiðin er mest áberandi línan áður en gilið verður alveg lóðrétt. Mynd óskast, 120m.
FF.: Valgeir Ægir Ingólfsson, Óttar Kjartansson og Ólafur, 20. feb 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Fjölbreytt ísleið. Klifrað er upp fyrstu 40-45 metrana upp stalla að klettahafti. Þaðan er hægt að klára leiðina beint af augum eða hliðra örlítið og sameinast leiðinni Traktor. Leið nr. 18 á mynd, 50m.
FF.: Hallgrímur Magnússon og Páll Sveinsson, feb. 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Skemmtileg leið með léttu mixuðu ívafi. Leið nr. 17 á mynd, 50m.
FF.: Guðmundur Helgi og Jórunn Harðardóttir, feb. 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin fylgir lækjargili sem opnast skammt fyrir ofan Jöfra og endar uppi á fjallsbrún. Fyrst haftið er uþb 30m 4. gráðu spönn. Síðan tekur við langt brölt af 2. gráðu klifri og nokkrum stuttum 3. gráðu höftum upp að meginfossinum. Efst í gilinu er myndarleg hvelfing með tveimur áberandi línum, þessi leið er sú vinstra megin, hægri leiðin heitir Mikki refur. Hér er hægt að klifra upp úr gilinu (3+) eða fylgja leiðinni upp á brún. Meginnfossinn hefst á 40 metrum af bröttu klifri (5) sem endar á þokkalegri syllu. Þaðan eru svo 60 metrar af stuttum en bröttum höftum (3+) upp á brún. Á brúninni er hægt að ganga til austurs út fyrir hvelfinguna og niður hlíðina. Heildar lengd um 450m.
Staðsetning: Haukadal, beint ofan við bæinn Jöfra.
FF.: Skabbi og Sissi (nóvember 2012)
(neðsta spönn Jeremy Park)
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Jöfri |
Tegund | Ice Climbing |
Áberandi strompur í höfuðveggnum vinstra megin í gilinu. Tryggt með bergtryggingum. Leið nr. 16 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Kim Ciszmaiza 26.mars 1998.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðiin liggur upp aðalfoss Skálagils og blasir við þegar gengið er inn gilið. Byrjað er hægra megin í fossinum og klifrað upp á stall þar sem fossinn og hamraveggurinn mætast. Þaðan er klifrað ca. 10m hægra megin í fossinum en síðan farið inn að miðju. Miðjulínunni er síðan fylgt að mestu upp á topp. Leið nr. 15 á mynd, 60m.
FF.: Guðjón Snær Steindórsson og Haraldur Örn Ólafsson, 20. feb 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Klifrað er upp augljósa sprungu lengst til hægri i hvelfingu innst i gljúfrinu. Klifrað er 15m upp sprunguna og þaðan er hliðrað undir yfirhangandi ís út á ísþilið. Leið nr. 13 á mynd, 60m.
Gráða: M6, WI5+
FF.: Kim Ciszmazia og Will Gadd,24. mars 1998.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Mix Climbing |
Stöllótt leið. Klifrað lengst til hægri í miklu ísþili innst í gilinu. Leið nr. 12 á mynd, 60m
FF: Þorvaldur V. Þórsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, 2. jan, 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Ef leiðin er í þunnum aðstæðum er sprunga hægra megin sem hægt er að tryggja í með nettum klettatryggingum. Leið nr. 11 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Kim Ciszmazia, 26. mars 1998.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið nr. 10 á mynd.
WI 6, 60m.
Mjög þunnur ís eða klettar fyrstu 30-35 metra leiðarinnar upp undir fríhangandi ískerti. Klifrað er út á kertið og upp lóðréttan ís upp á brún. Efri hluti leiðarinnar hangir yfir sig um 3-4m.
FF: Will Gadd, Kim Ciszmazia og Guðmundur Helgi, 25. mars 1998.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin liggur í brattri mjórri skoru fyrstu 30 metrana og breiðir síðan úr sér í bratt ísþil. Leið nr. 9 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen, Jórunn Harðardóttir og Þorvaldur V. Þórsson, 2. jan 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin liggur hægra megin við áberandi klettanef innarlega í gilinu. Leið nr. 7 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen, 25. mars 1998.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Ice Climbing |
Á myndinni er Houseline merkt inn! (Er sennilega mjög nálægt Houseline)
Leiðin liggur í Hólmatindi og er lengsta og mest áberandi línan fyrir miðju fjallinu og endar uppá topp. Tæknileg kerta- og íshellaklifur með einni spönn af þunnum, tortryggðum ís utaná stuðlabergi.
FF: Albert Leichtfried and Benedikt Purner , Robert Haldorson and Gudmundur Tomasson 2012
Klifursvæði | Fjarðabyggð |
Svæði | Hólmatindur |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin sem er merkt inn á myndina er Houseline!
Næsta áberandi lína hægra megin við mitt fjallið. Byrjar í miðjum hlíðum fjallsins. Tæknilegt klifur upp kertaðan og brattan/yfirhangandi ís. Krúxið er að klifra yfir massíft ísþak.
FF: Albert Leichtfried, Benedikt Purner og Róbert Halldórsson 2012
Klifursvæði | Fjarðabyggð |
Svæði | Hólmatindur |
Tegund | Ice Climbing |