Svæðið í kringum Egilsstaði
Sectorar
Egilsstaðir
Norðurdalur
Suðurdalur
Fljótsdalur
Hengifoss
…
Leið númer 2 á mynd
Ís-truflanir byrjar í rauðleitum, sæmilega vel tryggjanlegum klettum og heldur þaðan
upp röð af kertum sem slútta fram og tengjast misvel saman. ís-truflanir /
Ístru-flanir er M 6 / Wl 5
Klifursvæði | Brattabrekka |
Svæði | Hvassafell |
Tegund | Mix Climbing |
Leið númer 1 á mynd
Leiðin vinstra megin, Dvergaklof, er Wl 5, full spönn og byrjar á kerti sem nær tæplega niður, en það er hægt að klifra ísbunka upp að því og klofa út í kertið þaðan.
FF: Jón Haukur og Guðmundur Helgi, 2001
Klifursvæði | Brattabrekka |
Svæði | Hvassafell |
Tegund | Ice Climbing |
Nánari staðstetning óskast, leiðin er sennilega hægra megin á myndinni…
2-3 spannir, Wl 5, 24 febrúar 2002. Jón Haukur Steingrímsson og Arnar Emilsson.
Leiðin er einna innst i hliðinni af þeim stóru leiðum sem þarna eru í boði. Fyrsta spönn er tæplega 60 m löng á stórum og mjög samfelldum ísfleka. Lítið er hægt að hvíla í þessari spönn
sem leynir verulega á sér sökum lengdar og heildar bratta. Þar fyrir ofan eru nokkur stutt og þægileg íshöft áleiðis upp hlíðina.
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Lómagnúpur |
Tegund | Ice Climbing |
Súlan lengst til hægri á mynd
Í maí 2006 fóru þeir Rúnar ÓIi Karlsson og
Eiríkur Gíslason nýja leið i Kálfadal Í Óshlíð.
Leiðin heitir Sónata, var farin i tveimur spönnum
og er ca. 40 m löng.
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Óshlíð |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Í janúar 2011 fóru Róbert Halldórsson, Jökull Bergmann, Guðmundur Tómasson og Freyr lngi Björnsson í ískönnunarleiðangur austur á firði. Klifraðar voru þrjár nýjar leiðir í Víðivallagerðishömrum austan megin í Suðurdal sem er inn af Fljótsdal. Þar er að finna yfir 30 línur, og annað eins í hlíðinni á móti. Keyrt er inn dalinn og um 15-20 mín lengra en vegurinn upp á Kárahnjúka.
Stefnan var svo tekin á Strútsfoss inn af Villingadal (fyrir botni Suðurdals) sem leit vel út af myndum af dæma en þegar komið var inn i gilið var fossinn ekki i nægjanlega gódum aðstæðum fyrir þeirra litlu hjörtu. Var í staðinn klifruð leið innst i gilinu hægra megin við Strútsfoss og fékk hin nafnid Fálkafoss – Wl4, 270m, 7-8 hoft.
Klifursvæði | Fljótsdalshérað |
Svæði | Suðurdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Í janúar 2011 fóru Róbert Halldórsson, Jökull Bergmann, Guðmundur Tómasson og Freyr lngi Björnsson í ískönnunarleiðangur austur á firði. Klifraðar voru þrjár nýjar leiðir í Víðivallagerðishömrum austan megin í Suðurdal sem er inn af Fljótsdal. Þar er að finna yfir 30 línur, og annað eins í hlíðinni á móti. Keyrt er inn dalinn og um 15-20 mín lengra en vegurinn upp á Kárahnjúka.
Leiðin er hægra megin við breitt ísþil lengst
til vinstri í klettunum. Afar mjótt kerti.
FF: Róbert, Freyr og Jökull
Klifursvæði | Fljótsdalshérað |
Svæði | Suðurdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Í janúar 2011 fóru Róbert Halldórsson, Jökull Bergmann, Guðmundur Tómasson og Freyr lngi Björnsson í ískönnunarleiðangur austur á firði. Klifraðar voru þrjár nýjar leiðir í Víðivallagerðishömrum austan megin í Suðurdal sem er inn af Fljótsdal. Þar er að finna yfir 30 línur, og annað eins í hlíðinni á móti. Keyrt er inn dalinn og um 15-20 mín lengra en vegurinn upp á Kárahnjúka.
Önnur mest áberandi línan frá hægri í fjallinu. Mjótt kerti sem endar í regnhlíf
FF: Róbert, Freyr og Jökull
Klifursvæði | Fljótsdalshérað |
Svæði | Suðurdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Í janúar 2011 fóru Róbert Halldórsson, Jökull Bergmann, Guðmundur Tómasson og Freyr lngi Björnsson í ískönnunarleiðangur austur á firði. Klifraðar voru þrjár nýjar leiðir í Víðivallagerðishömrum austan megin í Suðurdal sem er inn af Fljótsdal. Þar er að finna yfir 30 línur, og annað eins í hlíðinni á móti. Keyrt er inn dalinn og um 15-20 mín lengra en vegurinn upp á Kárahnjúka.
3ja mest áberandi línan frá hægri í fjallinu. Stór
sylla í miðjunni
FF: Róbert, Freyr og Jökull.
Klifursvæði | Fljótsdalshérað |
Svæði | Suðurdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Svæðið í kringum Egilsstaði
Sectorar
Egilsstaðir
Norðurdalur
Suðurdalur
Fljótsdalur
Hengifoss
…
Mynd óskast
Dalsgil i Skáladal, lngjaldssandi (yst úti í Önundarfirði). Leiðin er i fjallinu Kaldbak sem er á vinstri hönd þegar haldið er upp Gemlufallsheiðina. Í Skáladal eru a.m.k. tvar samfelldar
brattar línur. Sú vinstri er Thor’s Revenge.
FF: Rúnar Óli, Danny O’Farrell
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Önundarfjörður |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Í austurenda Hestfjarðar. Aðkoma er frá veginum og möguleikar á fjölda nýrra leiða á svæðinu. Leiðin byrjar um 30m frá vegi og fylgir gili upp nokkur mislöng léttari höft þar til komið er að krúxinu, 30-50m Wl3- 4 eftir aðstæðum. Ofan við krúx er hægt að elta gilið upp á topp.
Einhverjar vangaveltur eru um hvar nákvæmlega leiðin er staðsett, en líklega er hún í gilinu á myndinni og merkt á kortinu.
FF: Rúnar Óli, Danny O’Farrett, Kyle og Will, 200 m.
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Hestfjörður |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 10 á mynd.
Upplýsingar um hver leiðana í Hafradal er Betanía hafa skolast til og er því ágiskun að Betanía sé leið númer 10. Ef einhver hefur betri upplýsingar má koma þeim á klúbbinn
Önundarfjörður (þar sem Flateyri er)
Keyrt inn í Önundarfjarðarbotn að norðanverðu. Stoppað við bæinn Betaníu (flott nafn). Hvilft þar fyrir ofan hýsir nokkrar skemmtilegar leiðir. Hvilftin ber nafnið Hafradalur.
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Hafradalur |
Tegund | Ice Climbing |
Um það bil hálfs dags mission frá Tindfjallaskála Ísalp
Frá skálanum er gengið í austur, yfir stóra sléttu í átt að Hornklofa, sem er mjög áberandi frá skálanum.
Auðveldast er að stefna á öxlina á Hornklofa, sem sést hægra megin við toppinn. Frá öxlinni, sem heitir Gráfell, er gengið upp eftir hryggnum og verður landslagið sífellt brattara og brattara. Stutt og aflíðandi íshaft leiðir á hentugt flatt svæði áður en þarf að klifra.
Klifrið sjálft er hvorki langt né erfitt en fall myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar þar sem að þessi hluti leiðarinnar er mjög opinn (e. Exposed).
Klifrið er tvær spannir, það gengur að vera bara með eina exi en maður myndi helst ekki vilja vera án hennar.
Á toppnum er hægt að smegja sér yfir á austurhlið Hornkofa og ganga þar niður í skarðið sem er milli hans og Búra. Gangan þar er hæfilega brött, hafið snjóflóðahættu í huga.
Klifursvæði | Tindfjöll |
Svæði | Hornklofi |
Tegund | Alpine |
Mynd óskast (og nánari staðsetning)
Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.
mjög kertað og lítið í millitryggingum, mjög frauðað síðustu metrana, hol og sólbökuð í þokkabót ein spönn. Smá brölt við að finna gott “matreal” í akkeri ofan við leiðina.
FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Nesjahverfi |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast (og nánari staðsetning)
Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.
Leiðin var nefnd Broddgölturinn vegna sérstakra grýlukertamyndana til hliðar við leiðina. Stutt W4 10m leið, í raun tjald sem kemur vel frá klettavegnum á kafla. Frekar kertað og lítið hald í millitryggingum. Góður grjóthnulli til að tryggja í ofan við leiðina Ein spönn.
FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Nesjahverfi |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast (og nánari staðsetning)
Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.
leiðin er í ísfossi bakvið áberandi stuðlabergsstapa, sem sést vel frá þjóðveginum. Hún hlaut nafnið Larsen og er WI4 og er um 25 m,leiðin var klifinn í einni spönn, góður ís og auðvelt að koma fyrir millitryggingum. Fossinn á skuggsælum stað.
FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Nesjahverfi |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Area: Mýrar west of Höfn in southeast Iceland
Location: This route is in the gorge you look into straight ahead when you drive west across Hornafjarðarfljót bridge (hossubrúin). There is a short gravel road on the west side of the small stream that comes from the gorge. There are couple of unclimbed route variations possible on the left of this route, after you have climbed the first pitch. We walked down the scree slope few hundred meters northeast from the finish of the route.
Description: We climbed the route in 4 about 25-35 meter picthes. The ice was cold but plenty of it. The first pitch was the highest, and was vertical for a while. The second pitch was lower and possible to choose steep or not steep versions. The third pitch would almost have possible to solo past on the left, but we choose to climb the steep version of it on the right. The top pitch was vertical again for few meters.
FF: Óskar Arason and Einar R. Sigurðsson, 22/12 2010, 125 meters
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Mýrar |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
Klifruðum nýja leið í Kálfadal á Óshlíðinni laugardaginn . Fyrsta spönnin er 40 metrar og ca 4 gráða þar til efst er komið. Þá tekur við stórt yfirhangandi þil sem þurfti ansi margar tilraunir til að sigrast á. Það var það utarlega að við sigum niður án þess að snerta ísinn, fyrr en alveg neðst. Við tókum síðan tvær spannir ofan við krúxið sem voru 3-4 gráða. Samtals ca 120 metrar.
Gafst upp eftir fjórar tilraunir. Danny tókst það í fjórðu tilraun eftir að hafa misst aðra exina, sigið niður, fengið klapp á bakið og aðra öxi…!
FF: Búbbi og Danny, 27. nóvember 2010, 120m
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Óshlíð |
Tegund | Ice Climbing |
Area: Mýrar west of Höfn in southeast Iceland
Location: This route is in the first obvious frozen line that you see in the mountain you look at when you drive west across Hornafjarðarfljót bridge (hossubrúin). The best way to get to the route is to turn off the main road at the west end of the bridge, and drive few hundred meters on the road that goes to Svínafell in Nes. There are several unclimbed routes on the right side of this route.
Description: We climbed the route in 3 short picthes. Stöllótt leið. The ice was beautiful but not much of it. Probably this route will be 3rd grade when there is plenty of ice.
FF: Óskar Arason and Einar R. Sigurðsson, 14/11 2010, 70m
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Mýrar |
Tegund | Ice Climbing |
Áberandi lína vinstra megin við „The Running Years Day Route“
WI 4 – 40 meters
Area: Hlaupárgil in Stigárdalur in Öræfi in southeast Iceland.
Location: The route is about 50 meters left/south of The Running Year Day Route in the gorge that we call Hlaupárgil, in middle of Stigárdalur. There is another steeper pitch higher up, but since we had quite wet conditions we decided to save that for later climbers. It will be worth it though.
Edit: The steeper pitch has now been climbed and is called „Suffering Builds Characher“ graded WI 5+
Description: The first part of the route started out very vertical for few meters. The upper part was easy. After 40 meters of climbing I could walk up to big ice slabs to make a belay.
FF: Óskar Arason and Einar R. Sigurðsson, 21/12 2011
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Stigárdalur |
Tegund | Ice Climbing |