Frumburðurinn M 4+
Leið númer C10
Mix leið fyrri hluta veturs en verður svo pjúra ísleið þegar að tekur að líða á veturinn, WI 3/4
FF: Óþekkt
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Testofan |
Tegund | Mix Climbing |
Leið númer C10
Mix leið fyrri hluta veturs en verður svo pjúra ísleið þegar að tekur að líða á veturinn, WI 3/4
FF: Óþekkt
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Testofan |
Tegund | Mix Climbing |
Leið númer D8.
WI2-3.
Stutt leið upp rennu. Fyllist sennilega af snjó þegar líður á vetur og verður léttari. Hægt er að ganga niður gilið hægra megin við þessa leið.
FF: Óþekkt
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer D5.
Hægt að fara amk 2 afbrigði. Léttara afbrigðið fylgir ísramp fyrir miðju og til hægri. WI4. Ein spönn
FF: Óþekkt
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Allar upplýsingar eru fengnar úr leiðavísi Sigurðar Tómasar Þórissonar um Kerlingareld.
Klifurleiðin Kerlingareldur er í fjallinu Kerlingu (1.114m) sem skilur að Svarfaðardal og Skíðadal á Tröllaskaga við Eyjafjörð. Hún er framan á berggangi sem gengur fram í dalhvilft eða skál, sem er á milli fjallsins Stóls og Kerlingar og sést greinilega alla leið frá Dalvík og þegar keyrt er fram Svarfaðardal að vestan.
Gengið er upp frá bænum Melum í Svarfaðardal, en þangað er 10-15 mín akstur frá Dalvík, inn Svarfaðardalsveginn ýmist austan eða vestan við ána. Gangan upp í skálina tekur rúma klukkustund og rúma klukkustund í viðbót inn skálina, upp snjóbrekkuna og að bergganginum. Ekki er úr vegi að hafa með sér ísöxi, vera með hjálm og hlusta vel eftir hruni úr klettaveggjunum sem er mjög mismikið eftir aðstæðum og árstíma. Einnig er vert að athuga að snjóflóðahætta
getur verið í skálinni ef farið er snemmsumars. Best er að bera með sér a.m.k. tvö half-rope og hefðbundinn dótaklifurrakk. Litlir vinir koma oft að góðum notum. Sumar spannir eru talsvert langar svo það borgar sig að hafa nóg af tvistum og slingum. Einnig er gott að vera með nokkra fleyga til að gera bráðabirgðastans undir leiðinni. Lítið er um staði fyrir annað dót fyrir ofan snjóbrekkuna.
1. spönn. 5.5, 35m
Byrjar framan á bergganginum á sæmilegum tökum og þokkalegum tryggingum,
upp á slabb með smá hliðrun til hægri í lokin. Hér verður að setja upp stans með
eigin tryggingum.
2. spönn. 5.7, 25m
Ofan slabbsins verður klifrið brattara. Þá taka við tvær rennur hlið við hlið.
Varúð, nokkrar lausar flögur í rennunni! Endar á smá sikk-sakki ofan við
rennurnar upp á augljósa góða syllu með tveggja bolta stans.
3. spönn. 5.6, 30m
Farið er u.þ.b. 5m beint upp frá stansinum, upp lausar flögur inn í stóra rennu og
áfram u.þ.b. 10m upp hana til vinstri að jaðri berggangsins. Handan við hornið
taka við 15m langar, 1-2m breiðar en brattar svalir, með þokkalegum tökum upp
í tveggja bolta stans.
4. spönn. 5.9, 20m
Beint upp bratt haft hægra megin við stansinn á mjög tæpum tök næstu 5-6m
(hér er kominn bolti á tortryggðasta og erfiðasta kaflann). Ofan haftsins tekur við
léttara klifur á slabbi upp að tveggja bolta stansi.
5. spönn. 5.8, 35m
Þessi spönn er sú alvarlegasta í leiðinni og liggur upp síðasta haftið upp á brún í
heldur lakara bergi en víða annars staðar í leiðinni. Spönnin byrjar á nokkuð
vafasömum en skemmtilegum flögum upp á hallandi syllu á miðri leið. Hér eru
tryggingar vandasamar og verður að passa að taka ekki of hraustlega á
flögunum, því sumar eru mjög lausar.
Upprunalega afbrigðið í lokahaftinu er að fara af hallandi syllunni ofan flaganna til
hægri út á jaðar berggangsins. Þar eru staðsettir 2 fleygar upp erfiðasta og
tortryggðasta kaflann. Einnig er hægt að fara lengst vinstra megin á syllunni inn í
bratt horn undir litlu þaki. Hornið er klifið upp að þakinu og þaðan er hliðrað út til
vinstri framhjá því.
Ofan þessa hafts tekur við stór sylla og smá sikk-sakk kemur manni upp síðasta
smá haftið, u.þ.b. 4m upp á stóra syllu með tveggja bolta sigstans.
6. spönn. 10-15m
Frá sigstansinum er svo 10-15m brölt upp á topp berggangsins. Toppurinn er
ákaflega “exposed” og þar er mikið af lausu grjóti þannig að það er vissara að
tryggja á leiðinni
Eftir að hafa spókað sig á toppnum er tilvalið að bakka niður að stansinum og
síga niður leiðina og er það gert í þremur 40-60m sigum
• úr toppstans (ofan 5. spannar) niður í 4. stans
• úr 4. stans beint niður í 2. stans
• úr 2. stans niður að snjó
Eða elta rauðu örina sem er merkt N fyrir niður
Klifursvæði | Tröllaskagi |
Svæði | Kerling |
Tegund | Alpine |
WI 3+ ein stutt spönn
Við veginn. Fyrst farið á ísklifurnámskeiðinu Chicks with picks
FF: Kitty Calhoun og Dawn Glanc
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Súðavíkurhlíð |
Tegund | Ice Climbing |
WI 3+ ein stutt spönn
Við veginn. Fyrst farið á ísklifurnámskeiðinu Chicks with picks
FF: Kitty Calhoun og Dawn Glanc
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Súðavíkurhlíð |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 4 á mynd
WI 4+ 120m
Í Kirkjubólshvilft eru c.a. 7 línur sem hægt er að klifra, ekki er alveg vitað hverjar af leiðunum hafa verið klifraðar.
Kirkjubólshvilft er þekkt snjóflóðasvæði. Eitt sinn féll snjóflóð í skálinni sem fór niður að Funa, ruslahaugum Ísafjarðar. Hafið það í huga þegar að ferðast er þarna um og skoðið sjóalögin á einhverjum tímapunkti.
FF: Bjartur Týr Ólafsson og Jónas G. Sigurðsson, föstudaginn langa 2016
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Kirkjubólshvilft |
Tegund | Ice Climbing |
Græn lína á mynd
Aðkoma um 45 mínútur. Gengið frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli og upp á Skaftafellsjökul. WI3+ 60m
FF. Tom King og Bergur Sigurðsson. Desember 2015.
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsjökull |
Tegund | Ice Climbing |
Hægra meginn við B4 – Upprisa Svínanna.
Leiðin H&M var fyrst klifruð á Ísklifurfestivali Ísalp 2016. Leiðin var klifruð í 4 spönnum og er merkt með grænu á myndinni. Leiðin Upprisa Svínanna er merkt með gulu.
FF. Matteo Meucci og Halldór Fannar
Klifursvæði | Kaldakinn |
Svæði | Girnd |
Tegund | Ice Climbing |
X á kortinum (ekki blái punkturinn)
Leiðin er í Svarthamarsfjalli í vestanverðum Álftafirði.
WI 3+, 80m
FF: Lindsey Fixmer, Kitty Calhoun and 4 clients climbers
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Svarthamarsfjall |
Tegund | Ice Climbing |
X á kortinum (ekki blái punkturinn)
Leiðin er í Svarthamarsfjalli í vestanverðum Álftafirði
WI 3+, 80m
FF: Lindsey Fixmer, Kitty Calhoun and 4 clients climbers
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Svarthamarsfjall |
Tegund | Ice Climbing |
Nákvæm staðsetning er ekki alveg viss, annað hvort í gili í Hornvík eða nálægt Ísafirði
FF: Yann Borgnet, Philippe Batoux, Aymeric Clouet , and Lionel Daudet. febrúar 2016
WI 5+, 200m
https://www.petzl.com/US/en/Sport/News/2016-2-25/Northern-Ice–in-the-Maewan-s-wake#.Vuak4_mLTIW
Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
Svæði | Valagil |
Tegund | Ice Climbing |
Augljósa línan beint up er ófarin
FF: Yann Borgnet, Philippe Batoux, Aymeric Clouet , and Lionel Daudet. febrúar 2016
WI 6 200m
https://www.petzl.com/US/en/Sport/News/2016-2-25/Northern-Ice–in-the-Maewan-s-wake#.Vuak4_mLTIW
Klifursvæði | Hornstrandir |
Svæði | Hornbjarg |
Tegund | Ice Climbing |
FF: Yann Borgnet, Philippe Batoux, Aymeric Clouet , and Lionel Daudet. febrúar 2016
WI 6/ M 6 250m
https://www.petzl.com/US/en/Sport/News/2016-2-25/Northern-Ice–in-the-Maewan-s-wake#.Vuak4_mLTIW
Klifursvæði | Hornstrandir |
Svæði | Hornbjarg |
Tegund | Mix Climbing |
FF: Yann Borgnet, Philippe Batoux, Aymeric Clouet , and Lionel Daudet. febrúar 2016
https://www.petzl.com/US/en/Sport/News/2016-2-25/Northern-Ice–in-the-Maewan-s-wake#.Vuak4_mLTIW
Klifursvæði | Hornstrandir |
Svæði | Hornbjarg |
Tegund | Ice Climbing |
Vestfjörðunum er skipt niður í: Barðaströnd, Arnarfjörður, Dýrafjörður, Ísafjarðardjúp og Hornstrandir
Þessi síða fjallar um Hornstrandir, en þar hefur ekki mikið verið klifrað. Árið 2016 kom hérna hóopur af frökkum sem eyddu tæpri viku í að klifra leiðir yfir sjónum á Hornbjargi, einum nyrðsta hluta landsins.
Fyrsta leiðin í mögnuðum hömrum sem liggja milli Svínafellsjökuls og Svínafellsins. Hér er hægt að fara margar línur sem líta út fyrir að vera heimsklassalínur hvað varðar erfiðleika, útsýni og klifur.
Ef lónið við jökulinn er frosið, þá er best að leggja bílnum við bæinn Svínafell og elta stíg sem liggur í gegn um jökulgarðinn. Einhverstaðar er trébrú sem auðveldar aðgengið.
Ef lónið er ekki frosið, þá er líka hægt að fara frá „Batman“ bílastæðinu við jökultunguna og ganga yfir jökulinn til austurs. Athugið að sú leið er mjög sprungin og ekki er ráðlagt að fara þar yfir nema að hópurinn treysti sér í sprungubjörgun!
FF: Matteo Meucci and Hlynur Sigurjonsson 7/3/2016, 110m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Secret lagoon |
Tegund | Ice Climbing |
Rauð lína á mynd
Approach about 45min. Gengið frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli og upp á Skaftafellsjökul.
WI 4, 70m
Sögusagnir segja að þessi lína hafi verið farin áður, þangað til annað kemur í ljós verður þetta skráð svona.
FF: Hlynur Sigurjónsson, Kiddi Sigurjónsson, Matteo Meucci on the 5/03/2016
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsjökull |
Tegund | Ice Climbing |
Leiðin er staðsett uppi í fjalli, beint fyrir ofan bæinn Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.
FF: Matteo Meucci og Björgvin Hilmarsson 22. feb 2016
WI 5+/6-
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Þorvaldseyri |
Tegund | Ice Climbing |