Viðbit WI 3
Leið númer 35
Gráða 3-60m-1-2klst.
FF: Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason, janúar 1989.
Snjógil með þremur íshöftum, er klifin í 2 spönnum.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Reynivallaháls |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 35
Gráða 3-60m-1-2klst.
FF: Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason, janúar 1989.
Snjógil með þremur íshöftum, er klifin í 2 spönnum.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Reynivallaháls |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 34
Gráða 1-2
Langt, áberandi snjógil med ísfláum í lokin.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Reynivallaháls |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 33
Gráða V -150m-3-5klst.
FF: Björn Vilhjálmsson, Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason 1990
Ein af erfiðustu klifurleiðunum í Hvalfirði á sínum tíma. Blandað klifur. 5-6 spannir, tvær í klettum (V+ og V), eru lykilhluti leiðarinnar. Eftir það er rifinu fylgt upp ad nálinni og þaðan hrygg upp á brún fjallsins í 3 löngum spönnum. Laus í neðri hluta, en einhver alfallegasta leiðin í Hvalfirði.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Reynivallaháls |
Tegund | Alpine |
Leið númer 32
150-200m. Gráða I
Áberandi og óslitið snjógil, tíðum notað til niðurferða.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Reynivallaháls |
Tegund | Alpine |
Leið númer 31
150m- 2-3klst.
FF: Snævarr Guðmundsson, 15. mars 1987.
Snjógil sem liggur í boga til hrægri. Í því eru 3 stutt íshöft.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Reynivallaháls |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 29
60m- 1-2klst
FF: Björn Gíslason, Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 16. april 1983.
Augljós leið, klifin í frábærum aðstæðum á sínum tíma, þá III gráða. Veturinn 1987 var hún aftur á móti algerlega lóðrétt og þá ókleif, enda íslaus með öllu, aðeins laus snjór.
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 27
2 spannir – 2 klst.
FF: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson, Snævarr Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson, 11. janúar 1986.
Æði bratt snjóklifur upp grófina vinstra megin við Órion.
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 26
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, desember 1981.
Stuttir ísfossar, sá efri er erfiðari og endar í kvosinni þar sem Órion er. (Approachið að Óríon)
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 25
FF: Björn Gíslason, Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 16. apríl 1983.
Tvö stutt íshöft, hið efra brattara, eru einu erfiðleikarnir upp úr rásinni.
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 24
2 spannir og léttara á milli – 1 klst.
FF: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson, Snævarr Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson, 11. janúar 1986.
Eftir íshaft í miðri rásinni, liggur leiðin til vinstri og þaðan upp klettabelti.
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 23
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 30m, janúar 1987.
Stuttur isfoss.
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 22
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 15-20m janúar 1987.
Stuttur en erfiður ísfoss.
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Flugugil |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast
25-30 m samtals
FF: Ari T. Guðmundsson, Hreinn Magússon, Gudún Snorradóttir og Arnbjöm Eyþórsson, 11. mars 1989.
Í fyrsta gili vestan Botnsskála, neðan Botnsskóga, er fallegur foss (sést frá veginum). Ofar
taka við 60-70° brött snjó- og ísgeil (gr. 3+). Tilvalið æfingasvæði.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 9
Gráða WI 3 -100m-1-2klst.
Falleg ísleið, ísfossinn liggur í augljósu gili austarlega í Þyrilshlíðum. Leiðin er í hlíðinni beint á móti Múlafjalli handan fjarðarins. Byrjar á léttu brölti, sem hægt er að einfara, upp að aðal haftinu. Uþb 30m WI3.
FF: Ekki vitað, a.m.k. frá 1985.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 8
Berg. Gráða 5.4 – 60 m
FF: Jón Geirsson, Höskuldur H. Gylfason og Snævarr Guðmundsson, 16. maí 1981.
Létt, augljós leið sem fylgir syllum og þrepum til skiptis.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |
Leið númer 7
Berg. Gráða 5.8 – 80 m – 2-3 klst.
FF: Jón og Snævarr, 1. maí 1983.
Leiðin liggur hægra megin við áberandi rif i miðjum veggnum. 3-4 spannir. Erfiðust í þriðju spönn.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |
Leið númer 6
Bláu línurnar eru möguleikarnir þrír fyrir aðra spönn leiðarinnar.
Berg. Gráða 5.8 – 80 m – 90 mín-3 klst.
FF: Jón og Snævarr, 17. júlí 1984.
Einhver skemmtilegasta leiðin i Þyrli. 3 -4 spannir. Byrjar á leið nr. 4. Hægt er að fara tvö afbrigði að sprungunni sjálfri; annað fylgir spönnum 1 og 2, í leið nr. 5 ad rótum sprungunnar en rétt leið byrjar fyrr, upp frá stuttri fyrstu spönn (sjá mynd). Þaðan er skoru og sprungu fylgt að Stóru sprungunni. Lykilkafli er í upphafi hennar en síðan léttist klifrið ofar.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |
Leið númer 5 á mynd
Berg. Gráða 5.7-80m-3klst.
FF: Jón og Snævarr, 1. maí 1983.
Fylgir leið nr. 4 í fyrstu spönn, en fer þaðan upp sprungur og grófir
vinstra megin við Stóru sprunguna (leið nr 6). Laus á kafla. 3-4 spannir.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |
Leið númer 4
Berg. Gráða 5.6 – 80 m – 2-3 klst.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 1. mai 1981.
Fyrsta klifurleidin í hömrum Þyrils. 3-4 spannir. Fylgir syllum fyrstu 30 metrana en næstu 2 spannir innihalda erfiðustu hreyfingarnar. Klifrað upp úr grófinni vinstra megin (laust lag), og þá er efsta vikinu náð.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |
Leið númer 3
Berg. Gráða 5.4 – 60-80 m- 90 mín-2 klst.
FF: Hreinn Magnússon og Arnbjörn Eyþórsson, vorið 1982.
Augljósu rifi fylgt upp, 2-3 spannir.
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |