Svör sem þú hefur skrifað
-
HöfundurSvör
-
valdimarMeðlimur
Jámm, við erum komnir heim.
Heildar ferða tími var 42 dagar, í þessum 42 dögum voru 4 ferðadagar, 23 klifurdagar o 15 hvíldardagar.
Ég klifraði tvær 7a, eina 7a+, eina 7b, fjórar 7b+, sjö 7c, tíu 7c+, fimm 8a, fimm 8a+ og eina 8b.
Einnig fór ég að bouldera en það var í Siurana, probbarnir voru: 6b, 7b, 7c og 7c+ á tveimur dögum.
Svæðin sem við fórum á voru öll aveg geggjuð, Siurana, Margalef, Santa linya og Terradets (Les Briuxes).
Ég mæli mög míkið með Margalef en það er mjög innihaldsríkt svæði og RISA stórt, þú getur keypt leiðavísi í reguginu í Margalef bænum, held að það kosti eitthvað um 10e.valdimarMeðlimurHæ hæ.
Það er rétt að kostnaðurinn er kanski hár til þess að komast í svona samband, en hver er ávinningurinn?
Nú veit ég að önnur lönd eins og Holland, Þýskaland, Belgía ofl. evrópskar þjóðir eru tengd í þessum UIAA & IFSC samtökum.
Fólkið sem er á toppnum í íþróttagreinum eins og boulder, sportklifri, drytooling, ísklifri & alpamennsku í sínum löndum geta hlotið góða aðstoð og góða nýtingu á því að vera í svona samtökum.
Sem dæmi eru topp knattspyrnu & handknattspyrnu menn og konur á íslandi(ekki UIAA IFSC samtökum heldur í öðrum samtökum tengt ÍSÍ) með það sem kallast „top sport status“ (sorrý, veit ekki hvað svona kallast á íslensku) en í því geta menn verið með high potential status & A-B status.
Þetta þýðir að ef þú ert mjög góður í því sem þú gerir, líka í tildæmis sportklifri eða drytooling þá getur þú nýtt þér laun eða styrki.
Fólk í A og high potential status fá laun sem Proffesional íþróttafólk, þau mæta á mótaraðir og æfíngar en verða að vera með mjög góðan árang til þess að geta hlotið þessa stöðu.
Fólk sem er með B stöðu njóta styrki sem fjarmagna ferðir til útlanda á mótaraðir og æfíngar.
Það eru nú önnur sambönd í fót & handboltanum en samt er hellíngur af fólki hér á landi (í mörgum íþróttagreinum)sem eru að notfæra sér þessa tegund styrks frá mörgum mismunandi alþjóðlegum íþrótta samböndum.Við hér á íslandi erum með hæfileikaríkt fólk í mörgum flokkum klifurs.
Það gæti auðveldað þrógun klifurs hér á klakanum fyrir núverandi kynslóðir og næstkomandi kynslóðir til muna ef við værum í UIAA & IFSC, þá gæti til dæmis Ísalp sótt um svona „A eða B“ stöðu hjá ÍSÍ fyrir þessa einstaklínga.
Ég held að styrktar peníngurinn myndi ekki koma uppúr vösum íslenskum félögum heldur myndi það koma frá þessum tveimur alþjóðlegum samtökum & ÍSÍ.
Sem dæmi væri hægt að fjölga sportklifrurum & ísklifrurum sem gætu sótt heimsmeistra mótaraðir og auðveldað þeim æfingaferðir til útlanda.
Guidar gætu farið í guide skólana víðsvegar og fengið sín alþjóðleg réttendi án þess að þurfa að taka einhver lán eða missa tíma vegna miklar vinnu sem fjárhagslegur undirbúníngur.Ég er ekki að segja að allt er frítt, en ég er bara að meina að svona tækifæri myndu auðvelda fjárhagslegu hliðina hjá hæfileikaríku fólki.
Hvaða leiðir gætum við hér heima tekið til þess að fá nægilega upphæð af krónum til þess að geta greitt inngöngu?
Kv,
ValdimarvaldimarMeðlimurSiurana ferðinn gekk mjög vel og voru hellíngur af leiðum klifraðar.
Svona lítur tick listinn út fyrir okkur Maríönnu:
Valdi fór tvær 7c (5.12c) þar af ein onsight, tvær 7c+ (5.13a) ein í öðrú gói, fjórar 8a (5.13b), þrjár 8a+ (5.13c) þar af ein 8a+/b og einn 8b (tóks á fimm tilraunum).
Marianne klifraði eina 7b (5.12b)á þremur tilraunum, fimm 7a+ (5.12a) og svo margar 7a (5.11d) leiðir að við tíndum töluna á þeim.
Hún fór nánast allar 6a til 6c+ (5.10b til 5.11c)
Hún var líka ógeðslega nálægt því að klifra 7b+ (5.12c) og 7c+ (5.13a) en hún var bókstaflega einni hreyfíngu frá því að fara þær báðar, einn hvíldardagur og einn klifurdagur til viðbótar hefðu skilað af sér sigur á þessum leiðum fyrir stúlkunni.
Ferðin gekk svaka vel og aðstæður voru hin best, ekki einn einasti rigníngardagur og loftið var alltaf svalt og gott.
Stefnan okkar nú er að vinna hér heima í tvo mánuði og svo fara aftur út til catalunju og massa þessar leiðir sem við áttum eftir.
Lengri tími skilar af sér betri árang, því ætlum við að vera um þrjá mánuði í næstu ferð.
Venga!valdimarMeðlimurHey hey.
Jamm dad er gaman ad klipa i kalksteininn her i céùse.
eg skal sitja inn nyar leidir a svona fimm daga fresti (Vid forum til Gap a hvildardogum).Dad er klukkutima labb ad sveadinu alla klifurdaga en labbid er frabeart og klifrid er enn betra.
Vid komum veantanlega heim i september en forum vonandi aftur ut sem fyrst og halda afram ad gera dad gott.
Villtu sja myndir?
Her eru tvear sidur; lavinia-marianne.blogspot.com og http://picasaweb.google.com/der.steen/Keara klifur kvedjur til ollum ahugamonnum heima.
O,, eg er ad pota i franskt lyklabord, sorry -
HöfundurSvör