Skrúfan sem varð eftir á toppnum var sko enginn rússi, þar stendur núna útúr klakanum sveifin á 25 cm Petzl ekki ódýrasta sort. En þessa góðu skrúfu á ég ekki lengur því Magnús sem var með okkur í för keypti hana af mér eftir að við komum í hús. Hafði verðgildið rýrnað aðeins því hann greiddi fyrir með aðeins styttri Petzl með sveif.
ööö við nánaru hugsun … sko ég hlít að hafa verið prettaður í þessum kaupum því skrúfa í toppnum á Tindaborg er örugglega rándýr er það ekki? …. hmmmm