Mjög fínar klifuraðstæður í gær við Háafoss, mætti samt ekki vera mikið blautara. Botnýja, Granni og fyrri hluti Þráinnar var vel klifranlegt og við toppuðum út af Botnýju og náðum í bílinn fyrir myrkur, köld og blaut. Með í för var Eyjafjalla Óli og Brook.
This reply was modified 4 years síðan by Elísabet.