Fórum tveir í Skálafellið á þriðjudaginn. Löbbuðum upp með stólalyftunni uppá topp og renndum okkur niður norðanmeginn.
Frábær brekka þar sem endar í skemmtilegu gili í niðrí Svínadal. Röltum svo aftur uppá topp í brekku sem er nær Svínaskarði og er það svaka flott brekka. Sennilega ein af þeim betri í nágreni borgarinnar.
Fallhæðin í þessum brekkum er um 500m.
[attachment=438]SkalafellFjallaskidi.jpg[/attachment]
[attachment=439]ScreenShot2012-04-19at17.36.49.png[/attachment]