Það sem Guðjón kallar svarta hnjúkinn undir Móskarðshnjúkum heitir Bláhnúkur og svo er skíðað niður Skánardal.
Sl. miðvikudag gat ég skíðað frá miðhnúknum og þar til ca. 150 hæðarmetrar voru eftir niður að á. Víða voru tæpar snjóbrýr niður dalinn og snjórinn á hröðu undanhaldi.
Ef menn ætla að fara þetta í vor er eins gött að drífa sig.
Kv, Atli H