Jú, við komum flóðinu af stað. Það var tiltölulega meiri snjór á suðurhlíðinni í Ýmu miðað við annarsstaðar en víða var harðfenni og snjórinn mest í sköflum oní sprungunum í jöklinum eftir hvassviðrið á laugardaginn. Á myndinni sést hvernig förin skera efstu sprungurnar í snjónum.
[img]http://www.isalp.net/media/kunena/attachments/legacy/images/DSC02088.JPG[/img]