Eg for i eftirlitsferð með Guttormi yfirsmið i Tindfjöll.
Skalinn stoð af ser oveðrið og reyndist alveg þettur.
Nauðsynlegt er þo að menn leggi pott eða e-h þesshattar yfir niðurfallið aður en skalinn er yfirgefinn.
Nyji skalinn er storglæsilegt hus og astæða til að þakka skalanefnd fyrir vel unnin störf við skalan og heimasidu skalans.
Eg legg til að þeir sem nota skalan skrifi við heimkomu nokkrar linur um astand og aðstæður a skala/slóð/snjoalogum.
Einnig er æskilegt að komið verði upp föstum hlekk fyrir baða skalana a aðalvalmynd og sérstökum efnisflokk um skálamal her a spjallinu
Gamla Selið er halffullt af snjo og brotin i því rúða. Einnig hefur verið umtalsverð snjosöfnun i nyja Flubbaskalanum